Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2003639 - Viðbrögð við Covid-19 faraldrinum.
Frá sviðsstjórum menntasviðs og velferðarsviðs, dags. 17.08.2021, lögð fram minnisblöð um stöðu Covid-19 faraldursins í sveitarfélaginu.
Gestir
- Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 08:15
- Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og framkvæmdastjóri almannavarna höfuðborgarsvæðisins - mæting: 08:15
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2105658 - Menntasvið, áætlun um leikskólabyggingar.
Frá sviðsstjórum menntasviðs og umhverfisviðs, dags. 16.08.2021, lögð fram tillaga um áætlun og forgangsröðun nýrra leiksskóla í Kópavogi.
Gestir
- Sigurlaug Bjarnadóttir, deildarstjóri leikskóladeildar - mæting: 08:40
- Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs - mæting: 08:40
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 08:40
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfisviðs - mæting: 08:40
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.18081970 - Jafnlaunavottun og launagreining 2021.
Frá mannauðsstjóra, dags. 17.08.2021, kynning á jafnlaunavottun og launagreiningu hjá Kópavogsbæ.
Gestir
- Harlaldur Eggertsson deildarstjóri launadeildar - mæting: 09:02
- Sigríður Þrúður Stefánsdóttir mannauðsstjóri - mæting: 09:02
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2105074 - Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir, óskar eftir skýringum á nýju útboði Fossvogsbrúar og stjórnkerfi verkefnisins.
Frá lögfræðideild, dags. 16.08.2021,lögð fram samantekt á útboðsferli og stjórnkerfi Fossvogsbrúar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2108013 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um að fá á dagskrá bæjarráðs umræðu um stafræna þróun sveitarfélaga.
Frá forstöðumanni upplýsingatæknideildar, dags. 16.08.2021, lagt fram minnisblað varðandi þróun stafrænnar þróunnar hjá Kópavogsbæ og samstarf innan Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Gestir
- Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar - mæting: 11:36
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2108482 - Markavegur 7. Skil á lóð.
Frá umhverfissviði, dags. 12.08.2021, lagt fram erindi frá Rafni A. Sigurðssyni, þar sem óskað er eftir því að skila lóðinni Markarvegi 7 sem úthlutað var í bæjarstjórn þann 27.10.2020. Einnig er óskað eftir endurgreiðslu lóðargjalda.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2108481 - Markavegur 8. Skil á lóð.
Frá umhverfissviði, dags. 12.08.2021, lagt fram erindi frá Hannesi Sigurjónssyni, þar sem óskað er eftir því að skila lóðinni Markarvegi 8 sem úthlutað var í bæjarstjórn þann 27.10.2020. Einnig er óskað eftir endurgreiðslu lóðargjalda.
Ýmis erindi
8.2108349 - Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar og samkomulag sveitarfélaganna um svæðisskipulag. Óskað eftir afgreiðslu aðildarsveitarfélaga.
Frá SSH, dags. 09.08.2021, lagðar fram starfsreglur svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins ásamt drögum að samkomulagi um svæðisskipulag.
Gestir
- Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur SSH - mæting: 11:58
Ýmis erindi
9.2108643 - Alþingiskosningar 25. september 2021.
Frá formanni kjörstjórnar Kópavogsbæjar, dags. 18.08.2021, lögð fram tillaga um fjölgun kjörstaða um þrjár kjördeildir.
Ýmis erindi
10.2107404 - Þjónusta Landsspítala við alvarlega langveik börn.
Frá Landspítala, dags. 02.07.2021, lagt fram erindi varðandi þjónustu spítalans við alvarlega langveik börn.
Gestir
- Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Ýmis erindi
11.2107265 - Tónahvarf 4. Umsókn og beiðni um viðræður um lóð
Frá Teiti Jónassyni ehf., dags. 02.07.2021, lögð fram umsókn um lóðina Tónahvarf 4.
Fundargerðir nefnda
12.2106026F - Skipulagsráð - 103. fundur frá 16.08.2021
Fundargerð í 15 liðum.
12.2
1905126
Dalaþing 13. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Fundarhlé kl. 17:05.
Fundi framhaldið kl. 17:28.
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með áorðnum breytingum dags. 16. ágúst 2021. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
12.3
2103185
Glaðheimar - vesturhluti. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fresta afgreiðslu málsins.
12.6
2103901
Fjallakór 1. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
12.7
2103902
Fjallakór 1A. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
12.8
2104754
Frostaþing 1. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
12.9
2108277
Gunnarshólmi, kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
12.11
2104219
Kópavogsbraut 86. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
12.12
2105199
Mánabraut 5. Kynning á byggingarleyfi
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fundargerð
13.2108003F - Menntaráð - 82. fundur frá 17.08.2021
Fundargerðir nefnda
14.2108068 - Fundargerð 342. fundar stjórnar Strætó frá 02.06.2021.
Fundargerðir nefnda
15.2107021 - Fundargerð 228. fundar stjórnar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins frá dags 18.06.2021.
Fundargerð í 12 liðum. Bæjarráð frestaði erindinu á fundi sínum 15.07.2021 og 05.08.2021.
Erindi frá bæjarfulltrúum
16.210616564 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um 448. fundargerð SORPU verði tekin á dagskrá bæjarráðs að nýju.
Frá bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur, dags. 29.06.2021, lögð fram beiðni um að fundargerð Sorpu nr. 448 verði aftur tekin á dagskrá á næsta fundi bæjarráðs.
Gestir
- Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri SORPU - mæting: 10:00
Fundargerðir nefnda
17.2107001 - Fundargerð 449. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 28.05.2021.
Fundargerð í 5 liðum. Bæjarráð frestaði afgreiðslu erindisins á fundi sínum þann 15.07.2021 og 05.08.2021.
Gestir
- Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri SORPU - mæting: 10:00
Fundargerðir nefnda
18.2107002 - Fundargerð 450. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 24.06.2021.
Fundargerð í 4 liðum. Bæjarráð frestaði afgreiðslu erindisins á fundi sínum þann 15.07.2021 og 05.08.2021.
Gestir
- Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri SORPU - mæting: 10:00
Fundargerðir nefnda
19.2107128 - Fundargerð 33. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.06.2021.
Fundargerð í 4 liðum. Bæjarráð frestaði afgreiðslu erindisins á fundi sínum þann 15.07.2021.
Fundarhlé hófst kl. 10:03, fundi fram haldið kl. 10:07.
Bókun:
"Í ljósi þess hversu seint og illa gögn eru að berast frá byggðasamlögum þá treystir undrrituð sér ekki lengur til þess að sinna eftirlitshlutverki sínu og vísar allri ábyrgð á þá meirihluta sem sitja við völd á höfuðborgarsvæðinu.
Í algjöru tómarúmi og algjörlega óupplýst þá bind ég samt sem áður vonir við að þeir sem aðgang hafa að gögnum taki þá ákvörðun að bjóða út útflutning á brennanlegum úrgangi á Evrópska efnahagssvæðinu. Undirrituð ítrekar beiðni um aðgang að gögnum sem komu fram á fundir stjórnar Sorpu frá 21. maí 2021."
Theódóra S. Þorsteinsdóttir
Bókun: "Undirrituð óskar eftir frestun, ásamt því að óska eftir fylgigögnum fundarins."
Theódóra S. Þorsteinsdóttir
Bæjarráð frestaði málinu á fundi sínum 05.08.2021.
Gestir
- Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri SORPU - mæting: 10:00
Erindi frá bæjarfulltrúum
20.2107123 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um að fá kynningu á Arnarnesvegi.
Frá bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur, dags. 06.07. 2021, lögð fram beiðni um að fá kynningu á Arnarnesvegi. Bæjarráð frestaði erindinu á fundi sínum 05.08.2021.
Gestir
- Auður D. Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs
Erindi frá bæjarfulltrúum
21.2107124 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um að fá kynningu á hjólreiðaáætlun Kópavogs.
Frá bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur, dags. 06.07.2021, lögð fram beiðni um að fá kynningu á hjólreiðaáætlun Kópavogs. Bæjarráð frestaði erindinu á fundi sínum 05.08.2021.
Gestir
- Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs
Fundi slitið - kl. 12:37.