Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.1910443 - Arakór 7, framsal lóðarréttinda.
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. október, lagt fram erindi f.h. lóðarhafa Akrakórs 7, Halldórs Björgvins Jóhannssonar, um heimild til að framselja lóðina.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.1910475 - Faldarhvarf 11 og 13, framsal lóðarréttinda.
Frá bæjarlögmanni, dags. 22. október, lagt fram erindi f.h. lóðarhafa Faldarhvarfs 11-13, EAIT ehf., um heimild til að framselja lóðina.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.1904639 - Markavegur 7. Umsókn um lóð undir hesthús
Frá bæjarlögmanni, dags. 17. október, lagt fram erindi f.h. lóðarhafa Markarvegar 7, Valsteins Stefánssonar, um skil lóðarréttinda. Lagt er til að úthlutun lóðarinnar verðir afturkölluð.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.1909650 - Kársnesbraut 106, Cozy Campers. Umsagnarbeiðni vegna ökutækjaleigu
Frá lögfræðideild, dags. 2. október, lögð fram umsögn um rekstur og staðsetningu ökutækjaleigu í samræmi við beiðni Samgöngustofu frá 23. september. Umsækjandi er Birkir Már Benediktsson, f.h. Cozy Campers ehf., kt. 550514-0520. Sótt er um rekstrarleyfi fyrir ökutækjaleigu með 8 bifreiðar að Kársnesbraut 106. Samkvæmt 3. gr. laga um leigu skráningarskyldra ökutækja nr. 65/2015 og 5. og 6. gr. rgl. nr. 840/2015 staðfestir sveitarstjórn sem umsagnaraðili að aðkoma og fjöldi bílastæða henti fyrir væntanlega starfsemi og hvort staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.1903353 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 22. október, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar RM Heklu og Bindindissamtaka IOGT um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 2.240.550,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.1910174 - Innkaup á sumarblómum og matjurtum 2020-2022
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 22. október, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út í opnu útboði ræktun sumarblóma fyrir opin svæði og matjurta fyrir skólagarða 2020-2022. Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins á fundi sínum þann 10. október sl.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.1908128 - Umsókn um námsleyfi 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 23. september, lögð fram umsókn Önnu Kristínar Guðmundsdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 2,5 mánuð á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma og að unnt verði að haga launaða námsleyfinu á þann hátt að ekki þurfi afleysingu.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.1909014 - Umsókn um námsleyfi á vorönn 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Ástu Særúnar Þorsteinsdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 3 mánuði á vorönn 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.1905004 - Sótt um launað námsleyfi fyrir 1. jan. 2020 - 1. júní 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Bjarkar Berglindar Angantýsdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 5 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.1909013 - Umsókn um námsleyfi sept. - des. 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Gerðar Bjarkar Harðardóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 2 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.1908571 - Umsókn um námsleyfi vor 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Guðbjargar Sóleyjar Þorgeirsdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 3 mánuði á vorönn 2020 og 3 mánuði á haustönn 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.19081198 - Umsókn um námsleyfi 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Guðlaugar Óskar Gísladóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 3,5 mánuð á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma og að unnt verði að haga launaða námsleyfinu á þann hátt að ekki þurfi afleysingu.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.19081211 - Umsókn um námsleyfi 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Hörpu Hallsdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 5 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma og að unnt verði að haga námsleyfinu á þann hátt að ekki þurfi afleysingu.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.1908342 - Umsókn um námsleyfi jan. - maí 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Heiðbjartar Gunnólfsdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 5 mánuði á vorönn 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.1908117 - Umsókn um námsleyfi í jan. - maí 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Ingibjargar Ásdísar Sveinsdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 2 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.1909012 - Umsókn um námsleyfi jan. - júní 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Jóhönnu Lilju Ólafsdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 5 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.19081186 - Umsókn um námsleyfi feb. - maí 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Líneyjar Óladóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 2 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma og að unnt verði að haga námsleyfinu á þann hátt að ekki þurfi afleysingu.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
18.1908165 - Umsókn um námsleyfi feb. - maí 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Margrétar Hlínar Sigurðardóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 2 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
19.1908853 - Umsókn um námsleyfi sept. - des. 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Rakelar Ýrar Isaksen um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 4 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
20.19081210 - Umsókn um námsleyfi 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 7. október, lögð fram umsókn Sigríðar Bjargar Tómasdóttur um launað námsleyfi. Lagt er til að henni verði veitt launað námsleyfi í 3 mánuði á árinu 2020 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma og að unnt verði að haga launaða námsleyfinu á þann hátt að ekki þurfi afleysingu.
Ýmis erindi
21.1910378 - Boccialið Gullsmára óskar eftir styrk til keppnisferða í boccia á árinu 2020
Frá boccia-liði eldri borgara í Gullsmára, dags. 5. október, lagt fram erindi um styrk til keppnisferða í boccia á árinu 2020.
Ýmis erindi
22.1910481 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. til samþykktar
Frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 18. október, lögð fram til samþykktar gjaldskrá fyrir slökkviliðið.
Ýmis erindi
23.1910402 - Óskað eftir stuðningi við Snorraverkefnið 2020
Frá stjórn Snorrasjóðs, dags. 10. október, lagt fram erindi um styrk við Snorraverkefnið 2020.
Ýmis erindi
24.1910350 - Til umsagnar: Tillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2033, 148. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 15. október, lögð fram til umsagnar tillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023.
Fundargerð
25.1910007F - Menntaráð - 49. fundur frá 15.10.2019
Fundargerðir nefnda
26.1910006F - Leikskólanefnd - 111. fundur frá 17.10.2019
Fundargerð
27.1910010F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 277. fundur frá 11.10.2019
Fundargerð
28.1909022F - Skipulagsráð - 60. fundur frá 21.10.2019
Fundargerð í 8 liðum.
28.7
1909105
Desjakór 2. Stækkun lóðar. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 60
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
29.1910448 - Fundargerð 185. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 18.10.2019
Fundargerðir nefnda
30.1910389 - Fundargerð 477. fundar stjórnar SSH frá 07.10.2019
Fundi slitið - kl. 08:35.