Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.1907192 - Þjónusta við íbúa við Kópavogsbraut 5a. Óskað eftir viðræðum við Kópavogsbæ
Frá félagsmálaráðuneyti, dags. 2. júlí, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir viðræðum við Kópavogsbæ um yfirtöku á rekstri þjónustu við fatlaða íbúa Kópavogsbrautar 5a frá og með næstu áramótum.
Gestir
- Aðalsteinn Sigfússon, sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.1905121 - Mánaðarskýrslur 2019
Frá fjármálastjóra, lögð fram mánaðarskýrsla fyrir maí.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 08:25
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.1712496 - Hlíðarvegur 11 íbúð 0102 Fastanúmer 206-2142 Eignaumsjón. Framhaldsmál.
Frá fjármálastjóra, dags. 1 júlí, lögð fram beiðni um heimild til sölu félagslegrar íbúðar að Hlíðarvegi 11, þar sem óskað er eftir að bæjarráð veiti fjármálastjóra heimild til að fullgilda kaupsamning vegna sölu fasteignarinnar.
Gestir
- Ingólfur Arnarson - mæting: 08:25
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.1709357 - Lindasmári 9, íbúð 102. Kaup á félagslegri leiguíbúð. Óskað eftir viðræðum við fjármálastjóra
Frá fjármálastjóra, dags. 8. júlí, lögð fram beiðni um heimild til sölu félagslegrar íbúðar að Lindasmára 9, þar sem óskað er eftir að bæjarráð veiti fjármálastjóra heimild til að fullgilda kaupsamning vegna sölu fasteignarinnar.
Gestir
- Ingólfur Arnarson - mæting: 08:25
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.1906544 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Pírata, Samfylkingar og BF Viðreisnar um mælingar á frammistöðu tengdum stefnumótun Kópavogsbæjar
Frá bæjarritara, dags. 3. júlí, lagt fram svar við fyrirspurn fulltrúa Pírata, Samfylkingar og BF Viðreisnar um Framfaravogina, sem lögð var fram á fundi bæjarráðs þann 27. júní sl.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.1906542 - Fyrirspurn um gæðastjórnunarkerfi frá bæjarfulltrúum Pírata, Samfylkingar og BF Viðreisnar
Frá bæjarritara, dags. 3. júlí, lagt fram svar við fyrirspurn fulltrúa BF Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata um gæðamál sem lögð var fram á fundi bæjarráðs þann 27. júní sl.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.1904639 - Markavegur 7. Umsókn um lóð undir hesthús
Frá bæjarlögmanni, dags. 8. júlí, lögð fram umsókn um hesthúsalóðina Markarveg 7 frá Valsteini Stefánssyni. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.1903136 - Austurkór, sparkvöllur. Kæra til Úrskurðarnefndar vegna framkvæmdaleyfi.
Frá lögfræðideild, dags. 8. júlí, lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 17/2019 þar sem kærð var ákvörðun bæjarstjórnar Kópavogs um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdum við gerð sparkvallar og stíga við Austurkór.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.1811632 - Digranesvegur 12. Kæra til ÚNU vegna synjunar um aðgang að gögnum
Frá lögfræðideild, dags. 9. júlí, lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 18110017 þar sem kærð var synjun um aðgang að gögnum.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.1907177 - Menntasvið-ráðning leikskólastjóra Sólhvarfa
Frá sviðsstjóra menntasviðs og deildarstjóra leikskóladeildar, dags. 9. júlí, lögð fram tillaga að ráðningu leikskólastjóra Sólhvarfa.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.1901834 - Rýni stjórnenda 2019
Frá gæðastjóra, lögð fram skýrsla um Rýni stjórnenda 2018.
Gestir
- Árni Þór Hilmarsson, gæðastjóri - mæting: 09:10
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.1907071 - Samþykkt um gæðamál 2019
Frá gæðastjóra, lögð fram drög að samþykkt bæjarstjórnar um gæðamál fyrir árið 2019. Lagt er til að við fyrri markmið bætist markmið um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.
Gestir
- Árni Þór Hilmarsson, gæðastjóri - mæting: 09:10
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.1906459 - Styrkir til greiðslu fasteignaskatta 2015-2019
Frá verkefnastjóra stjórnsýslusviðs, dags. 19. júní, lagt fram minnisblað um styrki til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni sem óskað var eftir á fundi bæjarráðs þann 13. júní sl.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.1902671 - Skíðaskáli Lækjarbotnum. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá verkefnastjóra stjórnsýslusviðs, dags. 8. júlí, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Skíðadeildar Víkings um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til styrkumsókn að upphæð kr. 979.050,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.1907081 - Lækjarbotnar. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá verkefnastjóra stjórnsýslusviðs, dags. 8. júlí, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Glímufélagsins Ármanns um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til styrkumsókn að upphæð kr. 1.334.790,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.1907050 - Kársnesskóli jarðvinna
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 2. júlí, lagðar fram niðurstöður útboðs í verkið "Kársnesskóli jarðvinna". Lagt er til að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Óskatak ehf. um framkvæmd verksins.
Gestir
- Steingrímur Hauksson, sviðstjóri umhverfissviðs - mæting: 10:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.1907004 - Vesturvör-Naustavör-Litlavör gatnagerð og undirgöng
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 1. júlí, lagðar fram niðurstöður útboðs í verkið "Vesturvör - Naustavör og Litlavör gatnagerð, lagnir og undirgöng. jarðvinna". Lagt er til að leitað verði samninga við Óskatak ehf. um framkvæmd verksins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
18.1907145 - Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiðir 19-22, útboð
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 8. júlí, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út vetrarþjónustu á göngu- og hjólaleiðum 2019-2022.
Ýmis erindi
19.1906117 - Samstarfsvettvangur sveitarfélaganna fyrir heimsmarkmiðin og loftslagsmál
Frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga, dags. 26. júní, lögð fram yfirlýsing um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkimið Sameinuðu Þjóðanna sem er send aðildarsveitarfélögum til afgreiðslu.
Ýmis erindi
20.1907078 - Óskað eftir stuðningi við framkvæmd Íslandsmóts Golfklúbba karla og kvenna 26-28. júlí
Frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Golfklúbbinum Oddi, dags. 1. júlí, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir fjárstuðingi við framkvæmd íslandsmóts Golfklúbba karla og kvenna sem haldið verður 26. - 28. júlí.
Ýmis erindi
21.1906554 - Hagasmári 1 og 3 (Silfursmári). Krafa um að Kópavogsbær afturkalli framkvæmdarleyfi á lóðunum
Frá Halldóri Jónssyni, lögmanni Juris, dags. 26. júní, lögð fram krafa um að Kópavogsbær afturkalli og endurskoði öll framkvæmdaleyfi á lóðum sem fela í sér skerðingu á réttindum Norðurturns hf.
Ýmis erindi
22.1907155 - Staðan í kjaramálum félagsmanna Eflingar stéttarfélags sem starfa hjá Kópavogsbæ
Frá Eflingu stéttarfélagi, dags. 3. júlí, lagt fram erindi um stöðuna í kjaramálum félagsmanna sem starfa hjá Kópavogbæ þar sem farið er fram á eingreiðslu þann 1. ágúst nk. til þeirra sem starfa eftir samningi Eflingar.
Ýmis erindi
23.1907144 - Hagsmunafélag Smiðjuhverfis lagt niður
Frá hagsmunafélagi Smiðjuhverfis, dags. 4. júlí, lagt fram erindi þar sem tilkynnt er um að félagið hafi verið lagt niður.
Kosningar
24.1906475 - Kosningar í notendaráð um málefni fatlaðs fólks
Kosning formanns notendaráðs um málefni fatlaðs fólks.
Fundargerð
25.1906010F - Barnaverndarnefnd - 94. fundur frá 25.06.2019
Fundargerðir nefnda
26.1907035 - Fundargerð 247. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 01.07.2019
Fundargerð
27.1906005F - Leikskólanefnd - 108. fundur frá 20.06.2019
Fundargerð
28.1904011F - Lista- og menningarráð - 102. fundur frá 13.06.2019
Fundargerðir nefnda
29.1906548 - Fundargerð 409. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 25.06.2019
Fundargerðir nefnda
30.1907141 - Fundargerð 472. fundar stjórnar SSH frá 01.07.2019
Fundargerðir nefnda
31.1906597 - Fundargerð 306. fundar stjórnar Strætó bs. frá 21.06.2019
Fundargerðir nefnda
32.1907046 - Fundargerð 307. fundar stjórnar Strætó bs. frá 26.06.2019
Fundargerðir nefnda
33.1906546 - Fundargerð 89. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð
34.1901008F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 116. fundur frá 18.06.2019
Fundargerð
35.1906012F - Embættisafgreiðslur skipulagsstjóra - 3. fundur frá 28.06.2019
Fundi slitið - kl. 11:15.