Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.1801569 - Átak í nágrannavörslu. Frumkvæði Kópavogsbæjar í slíku átaki. Beiðni um umræðu í bæjarráði frá Birki Jóni Jónssyni
Frá verkefnastjóra hverfisskipulags, dags. 27. febrúar, lögð fram tillaga að útfærslu nágrannavörslu í Kópavogi. Tillagan getur tekið einhverjum breytingum eftir því sem verkefnið er unnið lengra.
Erindi frá bæjarfulltrúum
2.1802680 - Óskað eftir yfirliti um stöðu gatnakerfis í Kópavogi.
Erindi frá Kristni Degi Gissurarsyni, varabæjarfulltrúa, þar sem óskað er eftir yfirliti og umfjöllun um stöðu gatnakerfis í Kópavogi í ljósi mikilla skemmda sem hafa orðið undanfarið.
Gestir
- Stefán L Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar umhverfissviðs - mæting: 09:05
Erindi frá bæjarfulltrúum
3.1802479 - Beiðni um athugun á gervigrasinu í Kórnum. Frá Arnþóri Sigurðssyni.
Erindi frá Margréti Júlíu Rafnsdóttur, bæjarfulltrúa, sem hljóðar :
"Ég óska eftir upplýsingum um efnainnihald gervigrass í Kórnum og þess græna efnis sem hefur losnað úr grasinu og farið í andrúmsloftið.
Jafnframt óska ég eftir upplýsingum um hvort foreldrar séu upplýstir um málið."
Fundargerðir nefnda
4.1802488 - Fundargerð 454. fundar stjórnar SSH frá 12.02.2018
Fundargerðir nefnda
5.1802563 - Fundargerð 385. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 21.02.2018
Fundargerðir nefnda
6.1802568 - Fundargerð 169. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 21.02.2018
Fundargerðir nefnda
7.1802566 - Fundargerð 168. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 19.01.2018
Fundargerðir nefnda
8.1802565 - Fundargerð 162. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 10.04.2017
Fundargerðir nefnda
9.1802014F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 96. fundur frá 20.02.2018
Fundargerð í 4 liðum.
9.4
1703292
Vegglist og vegglistaverk í Kópavogi
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 96
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fyrirhugað verklag, kostnaðaráætlun og óskir um samstarf og felur umhverfisfulltrúa að vinna áfram að verkefninu. Vísað til bæjarráð og bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
10.1801028F - Skipulagsráð - 24. fundur frá 19.02.2018
Fundargerð í 19 liðum.
10.5
1705613
Lundur 24-26 og 28-30. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 24
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
11.1802018F - Leikskólanefnd - 91. fundur frá 22.02.2018
Fundargerðir nefnda
12.1802015F - Barnaverndarnefnd - 76. fundur frá 22.02.2018
Fundargerðir nefnda
13.1802013F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 236. fundur frá 16.02.2018
Ýmis erindi
14.1802663 - Tillaga til þingsáætlunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 90. mál. Umsagnarbeiðni
Frá velferðarnefnds Alþingis, dags. 26. febrúar, lagt fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 90. mál. Umsagnarbeiðni.
Ýmis erindi
15.1802666 - Styrktarsjóður EBÍ - boð um að senda inn umsókn
Frá EBÍ, dags. 21. febrúar, lagt fram erindi þar sem vakin er athygli á að aðildasveitarfélögin geti sent inn umsókn í sjóðinn. Umsóknarfresturinn er til aprílloka.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.1704493 - Mánaðarskýrslur 2017
Frá bæjarritara, lögð fram mánaðarskýrsla vegna starfsemi í nóvember og desember.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.1802441 - Umsókn um styrk vegna verkefnisins "Þinn besti vinur", hugræn atferlismeðferð fyrir unglinga og ungt fólk
Frá verkefnisstjóra lýðheilsumála, dags. 23. febrúar, lögð farm umsögn vegna styrkumsónar verkefnisins "Þinn besti vinur".
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
18.1802305 - Hafnarsvæði - minnkun
Frá lögfræðideild, dags. 27. febrúar, lögð fram tillaga að breytingu á hafnarreglugerð fyrir Kópavogshöfn, nr. 983/2005.
Gestir
- Pálmi Þór Másson, bæjarlögmaður - mæting: 09:25
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
19.1712873 - Merkingar á íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar
Jón Júlíusson, deildarstjóri íþróttadeildar, kynnir tillögu íþróttaráðs varðandi utanhúss merkingar íþróttamannvirkja Kópavogsbæjar.
Gestir
- Jón Júlíusson deildarstjóri íþróttadeildar menntasviðs - mæting: 08:55
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
20.1802658 - Malbik 2018.
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 26. febrúar, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar til að bjóða út malbiksútlögn og malbikskaup fyrir árið 2018.
Gestir
- Stefán L Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar umhverfissviðs - mæting: 08:53
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
21.1802657 - Álfhólsskóli-Digranes, húsnæði skólahljómsveitar Kópavogs.
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 26. febrúar, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar til útboðs á húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs við Álfhólsskóla - Digranes.
Gestir
- Stefán L Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar umhverfissviðs - mæting: 08:52
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
22.1802656 - Lindarvegur, breikkun götu og hringtorg.
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 26. febrúar, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar til útboðs á breikkun götu og hringtorgs við Lindarveg.
Gestir
- Stefán L Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar umhverfissviðs - mæting: 08:50
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
23.1802655 - Eskihvammur, endurnýjun götu.
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 26. febrúar, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar til útboðs á endurnýjun götunnar Eskihvamms.
Gestir
- Stefán L Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar umhverfissviðs - mæting: 08:47
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
24.1802654 - Glaðheimar, yfirborðsfrágangur gatna.
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 26. febrúar, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar til útboðs yfirborðsfrágangs á Glaðheimasvæðinu.
Gestir
- Stefán L Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar umhverfissviðs - mæting: 08:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
25.16031125 - Sorphirða í Kóp - Framtíðarsýn
Deildarstjóri gatnadeildar, Karl Eðvaldsson, kynnir verkefnið Sorphirða í Kópavogi - framtíðarsýn.
Gestir
- Karl Eðvaldsson, deildarstjóri gatnadeildar umhverfissviðs - mæting: 08:00
- Stefán L Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar umhverfissviðs - mæting: 08:00
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
26.1712958 - Lögblindir - leigubílaakstur
Frá deildarstjóra á velferðarsviði, dags. 27. febrúar, lagt fram erindi er varðar þjónustusamning milli Kópavogsbæjar og Blindrafélagsins um ferðaþjónustu fyrir lögblinda einstaklinga með lögheimili í Kópavogi.
Einnig er lögð fram tvö fylgiskjöl, annars vegar drög að þjónustusamningi milli Kópavogsbæjar og Blindrafélagsins og hins vegar útreikningar vegna samnings við Blindrafélagið um ferðaþjónustu.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
27.17121057 - Endurheimt og varðveisla votlendis á Íslandi - lykilhlutverk sveitarfélaga
Frá forstöðumanni Náttúrufræðistofu Kópavogs, dags. 20. febrúar, lögð fram umsögn um erindi Landgræðslu ríkisins um endurheimt og varðveislu votlendis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
28.1802287 - Samstarf íþróttafélaga í Kópavogi og Kópavogsbæjar um almennar íþróttir fyrir 1.- 3. bekk grunnskóla. Tillaga frá Margréti Júlíu Rafnsdóttur
Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 27. febrúar, lögð fram umsögn varðandi tillögu um samstarf íþróttafélaga í Kópavogi og Kópavogsbæjar um almennar íþróttir fyrir 1. - 3. bekk grunnskóla.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
29.1802691 - Gæðaráð - Skipun gæðaráðs
Frá bæjarritara, dags. 1. mars, lagt fram erindi varðandi skipun gæðaráðs.
Fundi slitið - kl. 09:50.
"Fulltrúi Framsóknar þakkar skjót viðbrögð og góðar tillögur frá verkefnisstjóra hverfisskipulags er varða Átak í nágrannavörslu. Mikilvægt að vinna áfram að þessu máli í samvinnu við íbúa.
Kristinn Dagur Gissurarson"
Bæjarráð felur bæjarritara að vinna áfram að málinu.