Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.1711214 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Jóni Viðari Viðarssyni, kt. 050779-5649 og Ástu Kristínu Victorsdóttur, kt. 080881-5849. Lagt er til við bæjarráð að dregið verði milli þeirra fimm umsækjenda sem uppfylla skilyrði fyrir úthlutun.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Fundargerðir nefnda
2.1711296 - Fundargerð 276. fundar stjórnar Strætó bs. frá 10.11.2017
Fundargerðir nefnda
3.1711361 - Fundargerð 450. fundar stjórnar SSH frá 13.11.2017
Fundargerðir nefnda
4.1711360 - Fundargerð 449. fundar stjórnar SSH frá 30.10.2017
Fundargerðir nefnda
5.1709030F - Öldungaráð - 1. fundur frá 16.11.2017
Fundargerðir nefnda
6.1711010F - Skipulagsráð - 18. fundur frá 20.11.2017
Fundargerð í 17 liðum.
6.8
17091076
Vesturvör 40-48. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 18
Skipulagsráð samþykkir að framlögð tillaga að breyttu deiliskipulagi Vesturvarar 40-48 verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bókun frá Ásu Richardsdóttur:
Undirrituð leggst gegn því að skerða aðgengi almennings að strandlengju Kársness í þágu einkaaðila.
Bókun frá Margréti Júlíu Rafnsdóttur:
Óásættanlegt að almenningur hafi ekki aðgang að allri strandlengjunni en samkvæmt náttúruverndarlögum er lögð áhersla á að svo sé.
Bókun frá Ármanni Kr. Ólafssyni:
Þarna er um 155 metra af 4600 metra strandlengju Kársness að ræða þar sem gönguleiðin tekur smá hlykk. Umrætt svæði verður opið fyrir almenning og mun auka almenn lífsgæði.
Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Andrés Pétursson, Sigríður Kristjánsdóttir og Júlíus Hafstein taka undir bókun Ármanns Kr. Ólafssonar.
Bókun frá Ásu Richardsdóttur:
Fyrirhugað er Spa hótel á lokuðu svæði ekki almenningssvæði.
Ása Richardsdóttir greiðir atkvæði gegn tillögunni.
Margrét Júlía Rafnsdóttir situr hjá við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
6.9
17031265
Arakór 5. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 18
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar því til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
6.14
16061110
Fagrabrekka 26. Aðkoma og bílastæði.
Niðurstaða Skipulagsráð - 18
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar því til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
7.1711011F - Leikskólanefnd - 88. fundur frá 16.11.2017
Ýmis erindi
8.1711516 - Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Anný Berglind Thorstensen, fulltrúi Kópavogs í stjórn skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, kemur í heimsókn.
Gestir
- Anný Berglind Thorstensen - mæting: 08:18
Ýmis erindi
9.1711417 - Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins
Frá Aflinu, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, dags. 20. nóvember, lögð fram styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.1512461 - Langabrekka 5, kæra vegna synjun leyfis til stækkunar bílskúrs.
Frá lögfræðideild, dags. 16. nóvember, lögð fram umsögn um úrskurð Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála varðandi Löngubrekku 5.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.1711457 - Dalbrekka 4. Heimild til veðsetningar
Frá lögfræðideild, dags. 21. nóvember, lagt fram erindi f.h. lóðarhafa Dalbrekku 4, Dalbrekka ehf., um heimild til að veðsetja lóðina.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.1711430 - Beiðni um undanþágu vegna snjómoksturs
Frá lögfræðideild, dags. 21. nóvember, lögð fram umsögn um beiðni um undanþágu vegna snjómoksturs.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.1711287 - Auðbrekkusvæðið - staða mála. Fyrirspurn frá Pétri Hrafni Sigurðssyni
Frá lögfræðideild, dags. 21. nóvember, lagt fram minnisblað um stöðu mála á Auðbrekkureitnum.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.1711259 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Sigurði Svan Gestssyni, kt. 190252-2219. Lagt er til við bæjarráð hafni umsókninni þar sem umsækjandi hefur ekki skilað inn tilskildum gögnum.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.1709735 - Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2018
Frá bæjarstjóra, lagðar fram tillögur að gjaldskrám 2018.
Gestir
- Ingólfur Arnarson - mæting: 07:30
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.1711213 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Daníel Rúnarssyni, kt. 260477-3749 og
Lovísu Hannesdóttur, kt. 040578-5289. Lagt er til við bæjarráð hafni umsókninni þar sem umsækjandi hefur ekki skilað inn tilskildum gögnum.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.1711212 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Lovísu Hannesdóttur, kt. 040578-5289 og Daníel Rúnarssyni, kt. 260477-3749. Lagt er til við bæjarráð hafni umsókninni þar sem umsækjandi hefur ekki skilað inn tilskildum gögnum.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
18.1711120 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Fagmót ehf., kt. 441007-1320. Lagt er til að bæjarráð hafni umsókninni sbr. 11. gr. í reglum um úthlutun byggingarréttar "um sérbýlislóð til eigin nota hefur forgang umfram umsókn um sömu lóð í atvinnuskyni."
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
19.1711115 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Stellu Rögn Siguðrardóttur, kt. 030484-3049 og Unnari Darra Sigurðssyni, kt. 240784-2119. Lagt er til við bæjarráð að dregið verði milli þeirra fimm umsækjenda sem uppfylla skilyrði fyrir úthlutun.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
20.1711112 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Auði Ýr Sveinsdóttur, kt. 141294-2959 og Williams S. Johntone III, kt. 180174-2579. Lagt er til við bæjarráð að dregið verði milli þeirra fimm umsækjenda sem uppfylla skilyrði fyrir úthlutun.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
21.1711098 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Þorsteini Haukssyni, kt. 210385-2319 og Ragnhildi Sigurðardóttur, kt. 030382-5019. Lagt er til við bæjarráð að dregið verði milli þeirra fimm umsækjenda sem uppfylla skilyrði fyrir úthlutun.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
22.1711095 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Hrefnu Gunnarsdóttur, kt. 311264-5169 og Kristjáni Björgvinssyni, kt. 090664-3019. Lagt er til við bæjarráð að dregið verði milli þeirra fimm umsækjenda sem uppfylla skilyrði fyrir úthlutun.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
23.1711089 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Hrannari Má Sigurðssyni, kt. 081180-5479. Lagt er til að bæjarráð hafni umsókninni þar sem umsækjandi hefur ekki skilað inn tilskildum gögnum.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
24.1711049 - Þorrasalir 25, umsókn um lóð.
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Vesturhyrnu ehf., kt. 710715-0680. Lagt er til að bæjarráð hafni umsókninni sbr. 11. gr. í reglum um úthlutun byggingarréttar "um sérbýlislóð til eigin nota hefur forgang umfram umsókn um sömu lóð í atvinnuskyni."
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
25.1711043 - Þorrasalir 25, umsókn um lóð.
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Rimahyli ehf., kt. 620413-2670. Lagt er til að bæjarráð hafni umsókninni sbr. 11. gr. í reglum um úthlutun byggingarréttar "um sérbýlislóð til eigin nota hefur forgang umfram umsókn um sömu lóð í atvinnuskyni."
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
26.1710624 - Þorrasalir 25, umsókn um lóð.
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Gráhyrnu ehf., kt. 610415-0320. Lagt er til að bæjarráð hafni umsókninni sbr. 11. gr. í reglum um úthlutun byggingarréttar "um sérbýlislóð til eigin nota hefur forgang umfram umsókn um sömu lóð í atvinnuskyni."
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
27.1710523 - Þorrasalir 25. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 21. nóvember, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 25 frá Jónas Val Jónassyni, kt. 310784-2739 og Önnu M. Sævarsdóttur, kt. 290580-4479. Lagt er til við bæjarráð hafni umsókninni þar sem umsækjandi hefur ekki skilað inn tilskildum gögnum.
Gestir
- Sigurður Hafstað - mæting: 07:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
28.1710082 - Tillaga Fjölsmiðju um hækkun á þjálfunarstyrk
Frá deildarstjóra ráðgjafa- og íbúðadeildar, dags. 16. nóvember, lagt fram erindi er varðar beiðni Fjölsmiðjunnar um hækkun á þjálfunarstyrk.
Fundi slitið - kl. 09:25.