Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.16082114 - Umsókn um launað námsleyfi veturinn 2017-2018
Frá starfsmannastjóra, dags. 15. ágúst, lögð fram beiðni Sigríðar Gunnarsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í 5 mánuði á árinu 2018 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Fundargerðir nefnda
2.1710581 - Fundargerð 274. fundar stjórnar Strætó bs. frá 13.10.2017
Fundargerðir nefnda
3.1710578 - Fundargerð 380. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 27.10.2017
Fundargerðir nefnda
4.1710510 - Fundargerð 362. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 17.10.2017
Fundargerðir nefnda
5.1710009F - Barnaverndarnefnd - 70. fundur frá 12.10.2017
Fundargerðir nefnda
6.1710021F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 229. fundur frá 20.10.2017
Ýmis erindi
7.1710643 - Sala á Oddfellowbletti
Frá Konráði Adolphssyni, dags. 30. október, lagt fram bréf er varðar sölu á Oddfellowbletti.
Ýmis erindi
8.1710632 - Rekstraráætlun Sorpu bs. 2018-2022
Frá Sorpu bs., dags. 23. október, lögð fram rekstraráætlun Sorpu bs. 2018-2022.
Ýmis erindi
9.1710644 - Áskorun til bæjaryfirvalda um frístundastyrki fyrir 67 ára og eldri.
Frá Íþróttafélaginu Glóð, dags. 27. október, lögð fram áskorun til bæjaryfirvalda um frístundastyrki fyrir 67 ára og eldri.
Ýmis erindi
10.1710626 - Formleg beiðni Breiðabliks um gervigras við Fífuna
Frá Breiðablik, lögð fram formleg beiðni Breiðabliks um gervigras við Fífuna.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.1710630 - Turnahvarf 4. Beiðni um heimild til veðsetningar lóðar
Frá fjármálastjóra, dags. 31. október, lagt fram erindi f.h. lóðarhafa Turnahvarfs 4, Fag Byggs ehf., um heimild til að veðsetja lóðina.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.17081605 - Beiðni um námsleyfi skólaárið 2017-2018
Frá starfsmannastjóra, dags. 21. ágúst, lögð fram beiðni Lilju Rósar Agnarsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í 5 mánuði á árinu 2018 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.1706317 - Beiðni um námsleyfi
Frá starfsmannastjóra, dags. 15. ágúst, lögð fram beiðni Irpu Sjafnar Gestsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í 9 mánuði á árinu 2018 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.1707288 - Umsókn um launað námsleyfi á vorönn 2018
Frá starfsmannastjóra, dags. 15. ágúst, lögð fram beiðni Hrannar Valgeirsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í 3 mánuði á árinu 2018 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.17082151 - Umsókn um launað námsleyfi
Frá starfsmannastjóra, dags. 28. ágúst, lögð fram beiðni Guðlaugar Óskar Gísladóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í þrjá og hálfan mánuð á árinu 2018 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.1707039 - Sótt um launað námsleyfi
Frá starfsmannastjóra, dags. 15. ágúst, lögð fram beiðni Evu Bjargar Bragadóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í 6 mánuði á árinu 2018 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.1703886 - Umsókn um launað námsleyfi á vorönn 2018
Frá starfsmannastjóra, dags. 15. ágúst, lögð fram beiðni Ásmundar R. Richardssonar um launað námsleyfi og lagt til að honum verði veitt launað námsleyfi í 3 mánuði á árinu 2018 gegn því skilyrði að hann vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
18.16051511 - Kópavogsbærinn, Hressingarhælið, Hringshús, ákvörðun um friðun.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 31. október, lögð fram umsögn varðandi Kópavogshælið.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
19.1603497 - Huldubraut 33, niðurrif.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 31. október, óskað er eftir heimild bæjarráðs til niðurrifs húseignarinnar Huldubraut 33.
Fundi slitið - kl. 08:29.