Bæjarráð

2493. fundur 26. febrúar 2009 kl. 15:15 - 15:45 Fannborg 2, bæjarráðsherbergi
Fundargerð ritaði: Ingimar Þór Friðriksson forstöðumaður upplýsingatæknideildar
Dagskrá

1.902245 - Hamraborg 10. Umsókn um styrkveitingu til greiðslu fasteignaskatts.

Frá Soroptimistasambandi Íslands, dags. 5/2, umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði sambandsins.


Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.

2.712053 - Bakkabraut 9

Ólafur Þór Gunnarsson spurðist fyrir um umgengni rekstraraðila á lóð Einingaverksmiðjunnar Borgar.

Bæjarráð óskar eftir umsögn frá sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs.

3.902281 - Úthlutun lóða

Bæjarráð gefur eftirtöldum kost á byggingarrétti á eftirtöldum lóðum:


















Bæjarráð samþykkir eftirfarandi úthlutanir:


Austurkór 48 úthlutað til Sigurlínu Jónu Baldursdóttur 280564-4159 og Halldórs G. Jóhannssonar 060871-4939 Fjallalind 71


Almannakór 1 úthlutað til Bjarna Bjarnasonar 240764-2379 Jessheim Noregi


Austurkór 80 úthlutað til Flísalagna ehf. 460601-2150 Bíldshöfða 14


Austurkór 78 úthlutað til Nýmóta ehf. 491000-2280 Lómasölum 1

4.902139 - Austurkór 32, lóðaskil.

Frá Jóni Sigurði Helgasyni og Erlu Guðrúnu Emilsdóttur, dags. 9/2, lóðinni að Austurkór 32 skilað inn.
Lagt fram.

5.902219 - Almannakór 8, lóðaskil.

Frá Birgi Ingimarssyni og Örnu Guðrúnu Tryggvadóttur, dags. 17/2, lóðinni að Almannakór 8 skilað inn.
Lagt fram.

6.902254 - Almannakór 5. Lóð skilað.

Frá Herði Vigni Magnússyni og Guðrúnu Jóhönnu Friðriksdóttur, dags. 20/2, lóðinni að Almannakór 5 skilað inn.
Lagt fram.

7.902062 - XXIII. Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga.

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 16/2, boðað til landsþings á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, föstudaginn 13. mars nk. Athygli er vakin á því að senda stjórn Sambandsins þau mál, sem sveitarfélagið óskar eftir að leggja fram í síðasta lagi 27/2 nk.


Lagt fram.

8.902212 - Staðgreiðsluuppgjör 2008.

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 16/2, uppgjör staðgreiðslu tekjuárið 2008.

Vísað til fjármála- og hagsýslustjóra til úrvinnslu.

9.810451 - Skipan í sameiginlega almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins.

Frá sveitarfélaginu Álftanesi, dags. 16/2, tilkynning um breytingu á fulltrúum Álftaness í almannavarnanefnd hbsv.

Lagt fram.

10.902246 - Frá íbúa í bænum

Frá íbúa í bænum, dags. 19/2, óskað eftir fjárhagsaðstoð.


Bæjarráð vísar erindinu til félagsmálastjóra til úrvinnslu.

11.902228 - Hamraborg 1, umsókn um styrkveitingu til greiðslu fasteignaskatts.

Frá SOS-barnaþorpunum á Íslandi, dags. 13/2, umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði samtakanna.


Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.

12.901212 - Fundargerð atvinnu- og upplýsinganefndar 19/2.

313. fundur

13.812135 - Skil fjárhagsáætlunar 2009.

Frá samgönguráðuneytinu, dags. 16/2, varðandi skil á fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 og þriggja ára fjárhagsáætlun.


Bæjarráð vísar erindinu til fjármála- og hagsýslustjóra til úrvinnslu.

14.902267 - Áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2009.

Frá samgönguráðuneytinu, Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dags. 20/2, varðandi fyrirhugaðar úthlutanir úr sjóðnum.



Bæjarráð vísar erindinu til fjármála- og hagsýslustjóra til úrvinnslu.

15.902277 - Heimsendi, vettvangsferð um hesthúsahverfið.

Frá heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 23/2, tilmæli um að hreinsa hesthúsahverfið.


Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs.

16.902276 - Frá íbúa í bænum

Frá íbúa í bænum, dags. 27/1, ítrekun á beiðni um niðurfellingu eða lækkun á fasteignagjöldum vegna Auðbrekku 32.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara og félagsmálastjóra til umsagnar.

17.901342 - Fróðaþing 48, lóðaskil.

Frá skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs og fjármála- og hagsýslustjóra, dags. 23/2, umsögn sem óskað var eftir í bæjarráði þann 5/2 sl. varðandi skil á ofangreindri lóð.

Bæjarráð samþykkir að Kópavogsbær taki við lóðinni og auglýsi hana að nýju.

18.901053 - Örvasalir 4, lóðaskil.

Frá skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs, dags. 26/2, umsögn, sem óskað var eftir í bæjarráði þann 15/1 sl.
Bæjarráð felur skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs og fjármála- og hagsýslustjóra að ræða við lóðarhafa.

19.901327 - Umsögn um beiðni um innleiðingu á vefgátt fyrir dósa/flösku söfnun fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í

Frá íþróttafulltrúa, dags. 24/2, umsögn sem óskað var eftir í bæjarráði 29/1 sl.

Bæjarráð hafnar erindinu.

20.902013 - Umhverfisráð 23/2.

473. fundur

21.901074 - Fundargerð ÍTK 23/2.

229. fundur

22.901308 - Fundargerð slökkviliðs hbsv. 20/2.

81. fundur

Fundi slitið - kl. 15:45.