Atvinnu- og upplýsinganefnd

322. fundur 03. febrúar 2010 kl. 08:00 - 09:00 Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarh
Fundargerð ritaði: Sigurður Björnsson skrifstofustjóri
Dagskrá

1.1001198 - Tilnefning í stjórn Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins.

Borist hefur bréf FSH þar sem óskað er eftir tilnefningu fulltrúa Kópavogsbæjar í stjórn FSH. Markaðsstjóri hefur verið fulltrúi Kópavogsbæjar í stjórninni undanfarin ár.

Nefndin leggur til að Linda Udengaard deildarstjóri menningarmála verði tilnefnd til setu í stjórninni, enda snýst samstarfið í FSH að miklu leyti um kynningu menningarstofnana og afþreyingar sem heyrir undir Tómstunda- og menningarsvið.

2.912414 - Önnur mál

Fundi slitið - kl. 09:00.