Atvinnu- og þróunarráð

3. fundur 06. júní 2012 kl. 16:15 - 16:15 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Viggó Einar Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Garðar Heimir Guðjónsson aðalfulltrúi
  • Sigurður Björnsson starfsmaður nefndar
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Björnsson skrifstofustjóri
Dagskrá

1.1205367 - Samstarfsvettvangur fyrirtækja og stofnana

Rætt um mismunandi félagsform fyrir samstarfsvettvang fyrirtækja og stofnana í Kópavogi. Ákveðið að ræða málið frekar á næsta fundi.

2.1205550 - Upplýsingar um atvinnuleysi í Kópavogi

Sundurgreindar tölur um atvinnuleysi í Kópavogi lagðar fram.

3.1205553 - Sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Upplýsingar um sumarstörf í Kópavogi lagðar fram.

4.1205470 - Atvinnu- og þróunarráð - önnur mál

Rætt um veitingar viðurkenninga til fyrirtækja.

Fundi slitið - kl. 16:15.