Atvinnu- og þróunarráð

12. fundur 29. janúar 2013 kl. 12:00 - 13:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Viggó Einar Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigurjón Jónsson aðalfulltrúi
  • Garðar Heimir Guðjónsson aðalfulltrúi
  • Ýr Gunnlaugsdóttir aðalfulltrúi
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1205367 - Samstarfsvettvangur fyrirtækja og stofnana

Drög að dreifibréfi lagt fram og samþykkt. Atvinnu- og þróunarráð leggur til að stofnfundurinn verði haldinn fimmtudaginn 21. febrúar n.k. í bæjarstjórnarsalnum kl. 12.00.

2.1205409 - Fundargerðir starfshóps um Kópavogstún, Kópavogsbæinn og Kópavogshælið.

Tillaga atvinnu- og þróunarráðs:

"Atvinnu og þróunarráð tilnefnir Garðar Heimi Guðjónsson sem fulltrúa ráðsins í stjórn Kópavogsfélagsins, félags áhugafólks um endurreisn Hressingarhælisins og Kópavogsbæjarins."

 

Afgreiðsla: Samþykkt einróma

3.1205470 - Atvinnu- og þróunarráð - önnur mál

Kynning frá Höfuðborgarstofu

Til fundarins komu þrír fulltrúar Höfuðborgarstofu og gerðu grein fyrir starfsemi stofunnar, aukinheldur sem gerð var grein fyrir ávinningi Kópavogsbæjar af samstarfinu.

 

 

Fundi slitið - kl. 13:30.