Atvinnu- og þróunarráð

17. fundur 28. janúar 2014 kl. 16:15 - 17:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Viggó Einar Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Jónsson aðalfulltrúi
  • Ýr Gunnlaugsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Áshildur Bragadóttir
Dagskrá

1.1401339 - Atvinnumál

Lagðar fram til kynningar atvinnuleysistölur frá Vinnumálastofnun.

"Atvinnu- og þróunarráð Kópavogur lýsir ánægju sinni með að dregið hefur verulega úr atvinnuleysi í Kópavogi síðustu fjögur ár. Hvatt er til þess að áfram verði unnið markvisst að því að minnka atvinnuleysi í bænum."  

2.1401340 - Markaðsstofa

Eftir kynningu framkvæmdastjóra Markaðsstofu Kópavogs á verkefnum félagsins lýsir Atvinnu- og þróunarráð yfir ánægju sinni með starfið og áherslur. Atvinnu- og þróunarráð mælist til þess að Kópavogsbær efli stuðning við Markaðsstofu Kópavogs.

Fundi slitið - kl. 17:30.