Atvinnu- og þróunarráð

9. fundur 04. desember 2012 kl. 16:15 - 18:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Viggó Einar Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigurjón Jónsson aðalfulltrúi
  • Garðar Heimir Guðjónsson aðalfulltrúi
  • Ýr Gunnlaugsdóttir aðalfulltrúi
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1205367 - Samstarfsvettvangur fyrirtækja og stofnana

Útfærsla samþykkta markaðsfélags til umræðu.

2.1205470 - Atvinnu- og þróunarráð - önnur mál

Bæjarlögmanni falið að afla upplýsinga um hugmyndir um nýtingu Kópavogsbæjar á húsnæði Skógræktarfélags Kópavogs.

Fundi slitið - kl. 18:30.