Afgreiðslur byggingarfulltrúa

100. fundur 17. desember 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Einar Sigurðsson
  • Birgir Hlynur Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1312299 - Akralind 8 byggingarleyfi

Markholt ehf, Hásölum 13, 201 Kópavogi sækir 9. desember 2013 um að breyta innra skipulagi að Akralind 8.
Teikn. Jakob Líndal.







Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2013.


Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1307101 - Austurkór 79, umsókn um byggingarleyfi

Eykt ehf Stórhöfða 34, Reykjavík sækir 10. desember 2013 um leyfi til að fella út björgunarop að Austurkór 79.
Trikn. Pálmar Kristmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1210124 - Austurkór 133-141, umsókn um byggingarleyfi.

Kórinn ehf. Hlíðarsmára 17 Kópavogi sækir 11. desember 2013 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Austurkór 133-141.
Teikn. Erlendur Birgisson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.908133 - Hamraborg 7, umsókn um byggingarleyfi.

Merlin ehf Hverfisgötu 105 Reykjavík sækir 17. ágúst 2009 um leyfi til að breyta útliti og innra skipulagi að Hamraborg 7.
Trikn. Trausti Harðarson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. maí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1312300 - Jórsalir 7

Hjörleifur Einar Árnason Álmakór 14 sækir 9. desember 2013 um leyfi til að breyta brunavörnum og innra skipulagi að Jórsölum 7.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1312315 - Kópavogstún 3-5

Já verk ehf Gagnheiði 28 Selfossi sækir 30. október 2013 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Kópavogstúni 3-5.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2013.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1312302 - Nýbýlavegur 4, byggingarleyfi

Nýbýlavegur 6-8 Mánagötu 21 Reykjavík sækir 15. nóvember 2013 f.h. Fylgifiska að að innrétta fiskbúð og veitingarstað að Nýbýlavegi 4.
Teikn. Helga Lund.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. desember 2013.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.