186. fundur
15. apríl 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
Guðrún Hauksdóttirstarfsmaður nefndar
Jóhannes Péturssonembættismaður
Birgir Hlynur Sigurðssonskipulagsstjóri
Fundargerð ritaði:Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá
1.1604654 - Auðbrekka 2, byggingarleyfi.
K. Einarsson sf, Máshólum 9, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á hurðum á vesturhlið hússins að Auðbrekku 2. Teikn. Ingunn Hafstað.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010
2.16031035 - Álalind 2, byggingarleyfi.
GG verk, Askalind 2, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álalind 2. Teikn. Kristján Örn Kjartansson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010
3.1604403 - Ásaþing 7, byggingarleyfi.
Hanna Birna Björnsdóttir, Fákahvarf 12, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breyting á innra skipulagi að Ásaþingi 7. Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010
4.1604034 - Eskihvammur 2, byggingarleyfi.
Elín Þórðardóttir, Hlíðarhvammur 8, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús að Eskihvammi 2. Teikn. Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
5.1604133 - Fagraþing 2, byggingarleyfi.
Dainius Simkus, Rjúpufell 27, Reykjavík sækir um leyfi til að breyta einbýli í tvíbýli að Fagraþing 2. Teikn. Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
6.1603962 - Faldarhvarf 15, byggingarleyfi.
Arnar L. Elfarsson, Álfkonuhvarf 37, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja parhús Faldarhvarfi 15. Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010
7.1603963 - Faldarhvarf 17, byggingarleyfi.
Halldór Jónasson og Signý Jóhannsdóttir, Álfkonuhvarfi 47, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja parhús að Faldarhvarfi 17. Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010
8.1604734 - Hamraborg 20a, byggingarleyfi.
Sigurður Már Davíðsson, Hófgerði 15, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breyting á innra skipulagi, framleiðslu á pizzum að Hamraborg 20a. Teikn. Þórhalldur Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010
9.1604151 - Hlégerði 17, byggingarleyfi.
Ágústa B. Haarde, Hlégerði 17, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hlégerði 17. Teikn. Sigríður Maack.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010
10.1604400 - Kársnesbraut 135, byggingarleyfi.
Þorlákur Pétursson, Kársnesbraut 135, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Kársnesbraut 135. Teikn. Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010