Afgreiðslur byggingarfulltrúa

149. fundur 10. apríl 2015 kl. 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson
  • Jóhannes Pétursson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1503041 - Arakór 10, byggingarleyfi.

Þórný Eiríksdóttir Hagaflöt 14 Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Ararkór 10.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1407558 - Austurkór 58, byggingarleyfi.

Gunnar Fannberg Perlukór 1b, sækir um leyfi til að breyta burðarvegg á 1. hæð hússins að Austurkór 58.
Teikn. Björvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.903160 - Bjarnhólastígur 16, umsókn um byggingarleyfi.

Guðmundur Arnarson Bjarnhólastíg 16 sækir um leyfi til falla frá hluta viðbyggingar að Bjarnhólastíg 16.
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1412120 - Bæjarlind 2, byggingarleyfi

Eik fasteignafélag Sóltúni 26 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta skyggni á 1. hæð að Bæjarlind 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1106141 - Engjaþing 5-7, umsókn um byggingarleyfi.

Húsafl sf. Nethyl 2 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Engjaþingi 5-7.
Teikn. Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1503819 - Hagasmári 1 L252, byggingarleyfi.

Kiosk ehf Drápuhlíð 44 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innréttingum í rými L-252 að Hagasmára 1 (Smáralind).
Teikn. Helgi Hafliðason
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1503072 - Hamraborg 14a, byggingarleyfi.

DAP ehf Tjarnargötu 4 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innréttingum verslunarhúsnæðis að Hamraborg 14a.
Teikn. G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1010221 - Hamraendi 6, umsókn um byggingarleyfi.

Halldór Svansson Jöklalind 8 sækir um leyfi til að breyta skráningu hússins að Hamraenda 6-8.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1310483 - Hávegur 15, byggingarleyfi.

Ragnar Martenssen Lövdahl, Hávegi 15, Kópavogi sækir um leyfi til breyta stærðum að Hávegi 15.
Teikn. Björgvin Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1008076 - Hæðarendi 2, umsókn um byggingarleyfi.

Rúnar Sólberg Þorvaldsson, Lyngbrekku 19, Kópavogur sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Hæðarenda 2.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1501628 - Kópavogsbraut 115, byggingarleyfi.

Atlantsolía ehf., Lónsbraut 2, Hafnarfirði sækir um leyfi til endurnýja sjálfsafgreiðslustöð að Kópavogsbraut 115.
Teikn. Sigríður Magnúsdóttir.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

12.1211404 - Naustavör 2-18, byggingarleyfi.

Þróunarfélag BRB ehf. Borgartúni 31 Reykjavík sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Naustavör 2-12.
Teikn.Björn Ólafs
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.1412342 - Vallhólmi 12, byggignarleyfi

Salamón Viðar Reynisson, Vallhólma 12, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu við húsið að Vallhólma 12.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1009130 - Vindakór 10-12, umókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartíni 31, Reykjsvík sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Vindakór 10-12.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

15.1503739 - Víkurhvarf 7, byggingarleyfi.

BS-eignir ehf Kirkjustétt 2-6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta utanhússklæðningu að Víkurhvarfi 7.
Teikn. Kristinn Regnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

16.1501156 - Víkurhvarf 8, byggingarleyfi.

Faghús ehf. Askalind 6 sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Víkurhvarf 8.
Teikn. Eyjólfur Valgarðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.