Afgreiðslur byggingarfulltrúa

147. fundur 12. mars 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1206225 - Austurkór 104, umsókn um byggingarleyfi.

Eignafélag Akralindar ehf., Akralind 3, Kópavogi sækja um leyfi til stækka lóð til NV að Austurkór 104.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. mars 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1410485 - Álfhólsvegur 111, byggingarleyfi.

Hagafell ehf., Pósthólf 39, Garðabæ sækja um leyfi til að breyta íbúð 0301 í tvær íbúðir að Álfhólsvegi 111.
Teikn. Rúnar I. Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. mars 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1502367 - Dimmuhvarf 2, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækja um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi að Dimmuhvarfi 2.
Teikn. Þorkell Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. mars 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1403472 - Gnitaheiði 4-6, byggingarleyfi.

Bak-höfn, Jöklalind 8, Kópavogi sækja um leyfi til gera breytingar á þaki og stoðvegg við vestuenda breytt að Gnitaheiði 4-6.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. mars 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1502345 - Hafnarbraut 2, byggingarleyfi.

Skollakoppur ehf., Hlíðasmára 6, Kópavogi sækja um leyfi til gera breyta skrifstofuhúsnæði í 3 íbúðir á 1 . hæð að Hafnarbraut 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6.1206588 - Reynihvammur 35, umsókn um byggingarleyfi.

Pamela De Sensi og Steingrímur Þórhallsson, Reynihvammi 35, Kópavogi sækja um afturköllun á byggingaráformum að Reynihvammi 35.
Teikn. Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. mars 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1012193 - Skemmuvegur 4, umsókn um byggingarleyfi.

Smáragarður ehf., Bíldshöfði 20, Reykjavík sækja um leyfi til gera breytingar á brunavörnum að Skemmuvegi 4.
Teikn. Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. mars 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.906010 - Smiðjuvegur 76, umsókn um byggingarleyfi.

Tengi ehf., Smiðjuvegur 76, Kópavogi sækja um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 76.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. mars 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1503377 - Sæbólsbraut 40, byggingarleyfi.

Sporhamar ehf., Sæbólsbraut 34a, Kópavogi sækja um leyfi til að endurgera gamla húsið, viðbygging og bílskúr að Sæbólsbraut 40.
Teikn. Guðrún Stefánsdóttir.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

10.1501156 - Víkurhvarf 8, byggingarleyfi.

Faghús ehf., Akralind 6, Kópavogi sækja um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi á neðri hæð að Víkurhvarf 8.
Teikn. Eyjólfur Valgarðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. mars 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.