Afgreiðslur byggingarfulltrúa

84. fundur 11. júní 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1306041 - Aflakór 8, byggingarleyfi.

Hvirfill ehf., Tröllakór 2-4, Kópavogi, sækir 3. júní 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Aflakór 8.
Teikn. Páll Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1306188 - Asparhvarf 19, byggingarleyfi.

Asparhvarf 19B-F, Asparhvarf 19, Kópavogi, sækir 7. júní 2013 um leyfi til að breytingu á fyrirkomulagi á sérafnotareitum að Asparhvarfi 19.
Teikn. Ríkharður Oddson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1206194 - Austurkór 94, umsókn um byggingarleyfi.

Uppsláttur ehf., Skógarás 4, Reykjavík, sækir 6. júní 2013 um leyfi til að gera breytingar á lofthæðum að Austurkór 94.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1002082 - Funahvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir 29. maí 2013 um leyfi til að byggja færanlegar kennslustofur að Funahvarfi 2.
Teikn. Vatnar Viðarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1306087 - Hlíðarvegur 29, byggingarleyfi.

Laufléttir sf., Strandvegur 19, Garðabæ, sækir 4. júní 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðarvegi 29.
Teikn. Jón M. Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1306091 - Melgerði 20, byggingarleyfi.

Kári Konráðsson og Elín H. Sigurðardóttir, Melgerði 20, Kópavogi, sækja 4. júní 2013 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 20
Teikn. Jóhannes Rafn Kristjánsson.





Byggingarfulltrúi vísar erindinu 11. júní 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

7.1306090 - Melgerði 22, byggingarleyfi.

Guðmundur Ragnarsson, Melgerði 22, Kópavogi, sækir 4. júní 2013 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 22.
Teikn. Jóhannes Rafn Kristjánsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 11. júní 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

8.1208489 - Vindakór 5-7,umsókn um byggingaleyfi

Frjálsi fjárfestingarbanki hf., Lágmúla 6, Reykjavík, sækir 15. ágúst 2013 um leyfi til að gera breytingu á sérafnotareitum að Vindakór 5-7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1110293 - Þorrasalir 5-7, umsókn um byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækir 5. júní 2013 um leyfi til að gera breytingar úti að Þorrasölum 5-7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.