Afgreiðslur byggingarfulltrúa

56. fundur 11. september 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Einar Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1208745 - Auðnukór 1, umsókn um byggingarleyfi.

Ásdís Árnadóttir og Grettir Einarsson, Lómasalir 14, Kópavogi sækja 29. ágúst 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Auðnukór 1.
Teikn. Kári Eiríksson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1208763 - Hagasmári 1, rými L-137, umsókn um byggingarleyfi.

Nova ehf., Lágmúla 9, Reykjavík sækjir 29. ágúst 2012 um leyfi til að gera breytingar á rými L-137 að Hagasmára 1.
Teikn. Kári Eiríksson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1204268 - Hlíðarvegur 14, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Vigfús Jóhannesson og Guðrún Svava Sveinsdóttir, Hlíðarvegi 14, Kópavogi sækjir 24. apríl 2012 um leyfi til stækka bílskúr að Hlíðarvegi 14.
Teikn. Helgi Þór Snæbjörnsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1112272 - Kópavogsbraut 1, umsókn um byggingarleyfi.

Landspítali, Eiríksgata 5, Reykjavík sækjir 7. september 2012 um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Kópavogsbraut 1.
Teikn. Björn Skaptason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorgi 3, Kópavogi sækja 6. september 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 2 hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1208790 - Vesturvör 24, umsókn um byggingarleyfi.

Vesturvör ehf., Glerísetningarþjónustan ehf. og Borgargarðar ehf., Vesturvör 24, Kópavogi sækja 30. ágúst 2012 um leyfi til að endurnýja þakvirki að Vesturvör 24.
Teikn. Davíð Karlsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.