Afgreiðslur byggingarfulltrúa

35. fundur 14. febrúar 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1202148 - Breiðahvarf 3, umsókn um byggingarleyfi.

Drómi hf., Lágmúla 6, Reykjavík, 7. febrúar 2012 um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Breiðahvarfi 3.
Teikn. Þorgeir Þorgeirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1111217 - Dalvegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

Listakaup hf, Dalvegur 2, Kópavogi, 9. febrúar 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 2.
Teikn. Karl-Erik Rocksen.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1202165 - Faxahvarf 6, umsókn um byggingarleyfi.

Óli Már Ólason, Faxahvarf 6, Kópavogi, 8. janúar 2012 um leyfi til að gera breytingu á þakkanti að Faxahvarfi 6.
Teikn. Einar V. Tryggvason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1109242 - Gnitaheiði 3, umsókn um byggingarleyfi.

Hörður Jónsson, Gnitaheiði 3, Kópavogi, 9. febrúar 2012 um leyfi til að byggja svalaskýli og fella úr gildi samþykkt frá 27.07.2011 um svalalokun að Gnitaheiði 3.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1202278 - Hlíðasmári 3, umsókn um byggingarleyfi.

Hlíðasmári 3 ehf., Hlíðasmári 3, Kópavogi, 10. febrúar 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðasmára 3.
Teikn. Sverrir Ágústsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1107105 - Jötunsalir 2, umsókn um byggingarleyfi

Erna P. Kragh, Jötunsalir 2, Kópavogi, 29. nóvember 2011 um leyfi til að skipta íbúð 0101 í tvennt að Jötunsölum 2.
Teikn. Kristín S. Jónsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Kristjánsson, Langabrekka 5, Kópavogur, 10. febrúar 2012 um leyfi til að byggja viðbyggingu og svalir að Langabrekku 5.
Teikn. Vilhjálmur Þorkelsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 14. febrúar 2012 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

8.1006175 - Víghólastígur 24, umsókn um byggingarleyfi.

Idea ehf., Vesturvör 36, Kópavogur, 13. febrúar 2012 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Víghólastíg 24.
Teikn. Haukur Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 14. febrúar 2012 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.