Afgreiðslur byggingarfulltrúa

120. fundur 02. júlí 2014 kl. 11:00 - 11:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1406661 - Austurkór 15-33, byggingarleyfi.

Austurkór 15-33 ehf., Akralind 2, Kópavogi sækir 30. júní 2014 um leyfi til að gera breytingar á eldvarnarhurðum að Austurkór 15-33.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1405645 - Austurkór 129-131, byggingarleyfi.

Platún ehf., Álmakór 14, Kópavogi sækir 4. júní 2014 um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 129-131.
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1406158 - Austurkór 147-149, byggingarleyfi.

Platún ehf., Álmakór 14, Kópavogi sækir 4. júní 2014 um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 147-149.
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1405484 - Austurkór 155, byggingarleyfi.

Jón Gunnarsson, Fífuhjalli 21, Kópavogi sækir 20. maí 2014 um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 155.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1405612 - Austurkór 167-169, byggingarleyfi.

KE Bergmót ehf., Hlíðarhjlalli 31, Kópavogi sækir 27. maí 2014 um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 167-169.
Teikn. Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1406157 - Laugalind 4, byggingarleyfi.

Ingi Ingvarsson, Laugalind 4, Kópavogi sækir 5. júní 2014 um leyfi til að byggja yfir svalir í rými 0302 að Laugalind 4.
Teikn. G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1006078 - Nýbýlavegur 18, umsókn um byggingarleyfi.

Húsastóll ehf., Hlíðarbyggð 41, Garðabæ sækir 14. maí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gistirými að Nýbýlavegi 18.
Teikn. Kristinn Arnarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júlí 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:00.