Afgreiðslur byggingarfulltrúa

70. fundur 08. janúar 2013 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Einar Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1004280 - Hálsaþing 14, umsókn um byggingarleyfi.

Sölvi Þór Sævarsson Hverafold 8 Reykjavík, sækir 4. september 2012 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Hálsaþingi 14.
Teikn. Guðmundur gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. janúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1212039 - Nýbýlavegur 12, byggingarleyfi.

Kaffitár ehf Stapabraut 7 Reykjanesbæ sækir 4. desember 2012 um leyfi til að innrétta húsið fyrir bakarí og kaffihús.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. janúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1207414 - Smáratorg 3,umsókn um byggingaleyfi

SMI ehf Smáratorgi 3 Kópavogi, sækir 4. janúar 2013 um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. janúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.