Afgreiðslur byggingarfulltrúa

411. fundur 31. janúar 2025 kl. 11:00 - 11:37 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2411404 - Bakkabraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Nes Þróunarfélag ehf., Sundagarðar 8, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að auka lofthæð í verslun- og þjónusturými ásamt breyttri skráningartöflu og útliti að Bakkabraut 9-23.

Teikning: Björn Skaptason.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2412361 - Landsendi 19-21 19R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Jóhanna Elka Geirsdóttir, Jöklalind 8, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að breyta reiðskemmu i hlöðu að Landsenda 19-21.

Teikning: Sveinn Ívarsson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.25012035 - Múlalind 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kolbrún S. Briem Ólafsdóttir, Múlalind 3, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja kvist á bílskúrsþak að Múlalind 3.

Teikning: Eggert Guðmundsson.
Vísað til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.24032880 - Skógarlind 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Yrkir eignir ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Skógarlind 2.

Teikning: Jóhann Harðarson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:37.