Afgreiðslur byggingarfulltrúa

410. fundur 17. janúar 2025 kl. 11:00 - 11:34 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2301052 - Álfhólsvegur 17A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Manh Hung Le, Álfhólsvegur 17A, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja smáhýsi að Álfhólsvegi 17A.

Teikning: Halla Haraldsdóttir Hamar.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.25011501 - Grenigrund 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Íris Hall, Grenigrund 8, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Grenigrund 8.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Vísað til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2408705 - Lyngbrekka 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðbjörg Andrésdóttir, Lyngbrekka 20, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að setja svalir á bílskúr að Lyngbrekku 20.

Teikning: Mardís Malla Andersen.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.24061063 - Nýbýlavegur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Míla hf., Stórhöfða 22-30, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að setja upp farsímaloftnet að Nýbýlavegi 10.

Teikning: Páll Poulsen.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24121266 - Silfursmári 2 - 10 Sunnusmári 2-14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

IV Treatment Iceland ehf., Laugavegi 51, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0103 að Silfursmára 8.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2204085 - Tónahvarf 12, byggingarleyfi.

Byggingarfélaið Bestla ehf., Akralind 8, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykkta reyndarteikningu að Tónahvarfi 12.

Teikning: Gunnar Sigurðsson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23032892 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Urðarbraut 9 - Flokkur 2,

Jón Arnar Baldursson, Urðarbraut 9, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja stærri bílskúr í stað eldri að Urðarbraut 9.

Teikning: Davíð Karl Karlsson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:34.