Afgreiðslur byggingarfulltrúa

409. fundur 27. desember 2024 kl. 11:00 - 11:31 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
  • Sigurgeir Sveinsson
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2209205 - Hlaðbrekka 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Björn Þór Jónsson, Hlaðbrekka 17, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Hlaðbrekku 17.

Teikning: Halldór Arnarson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.22114413 - Hraunbraut 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Steinar Orri Sigurðsson, Hraunbraut 14, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera íbúð í kjallara að Hruaunbraut 14.

Teikning: Luigi Bartolozzi.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2401479 - Huldubraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigurður Ólafsson, Huldubraut 9, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og lóð að Huldubraut 9.

Teikning: Jakob Emil Líndal.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.24122139 - Nónsmári 9-15, byggingarleyfi.

Nónsmári 9-15, húsfélag, Pósthólf 8940, Reykjavík sækir um leyfi fyrir svalalokunum að Nónsmári 9-15.

Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2304880 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Silfursmári 2 - 10 Sunnusmári 2-14 - Flokkur 1,

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0101 að Silfursmára 4.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24091485 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eik fasteignafélag hf., Sóltún 26, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að fá samþykkta reyndarteikningu í rými 0202 að Smáratorgi 3.

Teikning: Björn Guðbrandsson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23061186 - Tónahvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hjálparsveit skáta í Kópavogi, Bakkabraut 4, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á skráningartöflu að Tónahvarfi 8.

Teikning: Elín Þórisdóttir.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.24121698 - Urðarhvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Elliðaárdalur ehf., Lágmúli 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0203 að Urðarhvarfi 8.

Teikning: Björgvin Halldórsson.
Samþykkt. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:31.