Afgreiðslur byggingarfulltrúa

407. fundur 29. nóvember 2024 kl. 11:00 - 11:22 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.24102518 - Austurkór 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Thelma Guðmundsdóttir, Austurkór 56, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að breyta kaldri geymslu í smáhýsi að Austurkór 56.

Teikning: Þorvarður Lárus Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.24102134 - Hlíðarvegur 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ásta Sóllilja Þorsteinsdóttir, Lautavegur 44, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í íbúð 0101 að Hlíðarvegi 24.

Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.24102428 - Hrauntunga 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Lúðvík Þór Vignisson, Urriðaholtsstræti 36, Garðabæ sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á skráningartöflu að Hrauntungu 17.

Teikning: Gunnlaugur Johnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.24051885 - Huldubraut 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hilmar Ásgeirsson, Huldubraut 25, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja sólstofu og klæða hús að utan að Huldubraut 25.

Teikning: Vígfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24081532 - Smiðjuvegur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Íspan Glerborg ehf., Smiðjuvegur 7, Kópavogi sækir um leyfi fyrir breyta staðsetningu reyklosunarblásara og garðveggjum að Smiðjuvegi 7.

Teikning: Friðrik ´Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2411877 - Urðarhvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Elliðaárdalur ehf., Lágmúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að skipta upp rými 0105 í tvo geymslurými, setja upp stálhurðir og gögnuhurðir að Urðarhvarfi 8.

Teikning: Björgvin Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:22.