Afgreiðslur byggingarfulltrúa

111. fundur 01. apríl 2014 kl. 10:30 - 10:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1403127 - Engjaþing 1-3, byggingarleyfi.

GÁ byggingar ehf., Vattarási 2, Garðabæ sækir 31. mars 2014 um leyfi til að minnka hús að Engjaþingi 1-3.
Teikn. Guðmundur Gunnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1110298 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélag Smáralindar ehf., Hagasmára 1, Kópavogi sækir 26. mars 2014 um leyfi til að gera breytingar í rými U211 og L202 að Hagasmára 1.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1402671 - Kópavogsbraut 82, bygginarleyfi.

Kristinn Sverrisson, Kópavogsbraut 82, Kópavogi sækir 18. mars 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbraut 82.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 10:30.