Afgreiðslur byggingarfulltrúa

404. fundur 18. október 2024 kl. 11:00 - 11:39 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Kristjana H Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2408706 - Andarhvarf 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Grétar Laxdal Marinósson, Andarhvarf 9C, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera svalalokun að Andarhvarfi 9C íbúð 0201.

Teikning: Mardís Malla Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2409719 - Dalvegur 16b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Fastherji ehf., Þarabakki 3, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rýmum 0106 og 0206 - skoðunarstöð Frumhverja að Dalvegi 16B rými 0106.

Teikning: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.24071214 - Hagasmári 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Lónseyri ehf., Ingólfsstræti 3, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að setja upp spennistöð fyrir rafhleðslustöðvar að Hagasmára 9.

Teikning: Guðmundur Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.24093076 - Kársnesbraut 96 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)

Hús og hýbýli ehf., Melhagi 22, Reykjavík sækir um leyfi fyrir niðurrifi á einbýlishúsi að Kársnesbraut 96.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24091242 - Lyngbrekka 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Usman Ghani Virk, Lyngbrekka 13, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Lyngbrekku 13.

Teikning: Kristján Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.
„Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.“

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24042201 - Þinghólsbraut 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Páll Svavar Helgason, Þinghólsbraut 53A, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu, hækka þak og gera breytingar á innra skipulagi að Þinghólsbraut 53A.

Teikning: Ástríður Birna Árnadóttir
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:39.