Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.2208315 - Bakkabraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Nes Þróunarfélag hf., Sundargarðar 8, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á byggingarlýsingu, ytra- og innra skipulagi að Bakkabraut 9-23.
Teikning: Björn Skaptason.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.2405126 - Dalvegur 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Dalvegur 24 ehf., Starhaga 6, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi - gistiheimili að Dalvegi 24.
Teikning: Ragnar Magnússon.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.2403331 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Digranesvegur 81
Magnús Ingjaldsson, Heiðvangur 6, Hafnarfirði sækir um leyfi fyrir að setja upp LED skilti að Digranesvegi 81.
Teikning: Svavar Jóhannsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.1912017 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kársnesbraut 108
Kraflar fasteignir ehf., Ármúla 3, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Kársnesbraut 108.
Teikning: Lárus K. Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
5.24021912 - Silfursmári 2-8 Sunnusmári 2-14
Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að skipta upp rými 0101 og 0103 að Silfursmára 4-8.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
6.24092858 - Silfursmári 4, byggingarleyfi
Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sækir um leyfi fyir hárgreiðslustofu rými 0101 að Silfursmára 4.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
7.24093296 - Urðarhvarf 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
DCP ehf., Lágmúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að innrétta 2. hæð sem veitingastað og skrifstofu að Urðarhvarfi 4.
Teikning: Björgvin Halldórsson.
Fundi slitið - kl. 11:51.