Afgreiðslur byggingarfulltrúa

403. fundur 04. október 2024 kl. 11:00 - 11:51 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
  • Sigurgeir Sveinsson Gestur
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2208315 - Bakkabraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Nes Þróunarfélag hf., Sundargarðar 8, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á byggingarlýsingu, ytra- og innra skipulagi að Bakkabraut 9-23.

Teikning: Björn Skaptason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2405126 - Dalvegur 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Dalvegur 24 ehf., Starhaga 6, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi - gistiheimili að Dalvegi 24.

Teikning: Ragnar Magnússon.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 2. september 2024 og bæjarstjórn dags. 10. september 2024 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2403331 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Digranesvegur 81

Magnús Ingjaldsson, Heiðvangur 6, Hafnarfirði sækir um leyfi fyrir að setja upp LED skilti að Digranesvegi 81.

Teikning: Svavar Jóhannsson.
Synjað með vísan til fyrri afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 9. ágúst 2024, sbr. og umsögn skipulagsdeildar dags. 8. ágúst 2024 og umsagnar gatnadeildar dags. 4. apríl 2024.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1912017 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kársnesbraut 108

Kraflar fasteignir ehf., Ármúla 3, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Kársnesbraut 108.

Teikning: Lárus K. Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24021912 - Silfursmári 2-8 Sunnusmári 2-14

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að skipta upp rými 0101 og 0103 að Silfursmára 4-8.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24092858 - Silfursmári 4, byggingarleyfi

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sækir um leyfi fyir hárgreiðslustofu rými 0101 að Silfursmára 4.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.24093296 - Urðarhvarf 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

DCP ehf., Lágmúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að innrétta 2. hæð sem veitingastað og skrifstofu að Urðarhvarfi 4.

Teikning: Björgvin Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. október 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:51.