Afgreiðslur byggingarfulltrúa

398. fundur 26. júlí 2024 kl. 11:00 - 12:08 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Oliver Sigurjónsson
  • Brynja Kemp Guðnadóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.24071302 - Bakkabraut 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Berghof ehf., Bakkabraut 12, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja svalir á skrifstofurými og vinnustofur á 2. hæð að Bakkabraut 12.

Teikning: Lárus Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. júlí 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.24062464 - Dalaþing 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hilmar Rafn Kristinsson, Frostaþing 4, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja tvíbýlishús að Dalaþingi 20-20A.

Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2405126 - Dalvegur 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Dalvegur 24 ehf., Ármúla 3, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi - gistiheimili að Dalvegi 24.

Teikning: Ragnar Magnússon.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. júlí 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2407697 - Kópavogsbraut 1A,B,C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ríkissjóður Íslands, Vegmúli 3, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu og breytingar á þaki að Kópavogsbraut 1C.

Teikning: Oddur Kristján Finnbjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24051685 - Nýbýlavegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Barli ehf., Nýbýlavegur 20, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fjölga rýmisnúmerumm á neðri hæð að Nýbýlavegi 20.

Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2406656 - Skálaheiði 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Daði Daníelsson, Skálaheiði 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að stækka íbúð á 2.hæð með viðbyggingu á þak bílgeymslu að Skálaheiði 1.

Teikning: Guðjón Þórir Sigfússon.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. júlí 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 12:08.