Afgreiðslur byggingarfulltrúa

397. fundur 12. júlí 2024 kl. 11:00 - 11:29 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.24052624 - Birkihvammur 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ernir Bjarnason, Birkihvammi 9, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á 2 hæð að Birkihvammi 9.

Teikning: Ómar Þröstur Björgólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.24051668 - Efstihjalli 1A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Efstihjalli 1-25, húsfélag, Krókhálsi 5A, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að klæða austur- og suðurgafl að Efstahjalla 1-25.

Teikning: Reynir Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2009337 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Múlalind 3

Kolbrún S. Briem Ólafsdóttir, Múlalind 3, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera kvist á bílskúr að Múlalind 3.

Teikning: Stefán Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2407177 - Silfursmári 2-8 Sunnusmári 2-14, byggingarleyfi

bylovisa skartgripir ehf., Vínarstræti 16, Garðabæ sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á rými 0104 að Silfursmára 8.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2406092 - Tónahvarf 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Reys 3 ehf., Lámúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingu á innra skipulagi á rými 0101, 0102, 0103 0107 og 0109 að Tónahvarfi 5.

Teikning: Björgvin Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2407564 - Vallargerði 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigrún Eir Sigurðardóttir, Vallargerði 6, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að endurnýja rishæð og hækka, klæða útveggi og breytingar á innra skipulagi að Vallargerði 6.

Teikning: Stefán Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. júní 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23032676 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Víðigrund 23 - Flokkur 1,

Valur Ægisson, Víðigrund 23, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Víðigrund 23.

Teikning: Sigríður Arngrímsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2311439 - Ögurhvarf 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ás styrktarfélag fta, Ögurhvarf 6, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og skráningartöflu að Ögurhvarfi 6.

Teikning: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. júlí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:29.