Afgreiðslur byggingarfulltrúa

396. fundur 28. júní 2024 kl. 11:00 - 11:23 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Oliver Sigurjónsson
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2208335 - Borgarholtsbraut 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Arnar Sigurðsson, Borgarholtsbraut 34, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á þaki að Borgarholtsbraut 34.

Teikning: Pálmar Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.24042728 - Hlégerði 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigríður Arngrímsdóttir, Hlégerði 6, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Hlégerði 6.

Teikning: Sigríður Arngrímsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 28. júní 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.24062435 - Meðalbraut 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Örn Guðmundsson, Meðalbraut 10, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Meðalbraut 10.

Teikning: Jóhann Einar Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2407178 - Naustavör 60 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á rýmisnr. að Naustavör 60.

Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2406815 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eik fasteignafélag hf., Sóltún 26, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á rými 0202 að Smáratorgi 3.

Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24062193 - Urðarhvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Elliðárdalur ehf., Lágmúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á rými 0102 að Urðarhvarfi 8.

Teikning: Björgvin Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:23.