Afgreiðslur byggingarfulltrúa

386. fundur 12. febrúar 2024 kl. 14:00 - 14:46 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi Kópavogsbæjar.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.23101173 - Austurkór 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Fjarðarsel ehf., Ármúla 3, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á aðaluppdráttum.

Teikning: Lárus Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2208335 - Borgarholtsbraut 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Arnar Sigurðsson, Borgarholtsbraut 34, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að endurnýja þak, stækka kvist á suður og norðurhlið hússins, breytingar á innra skipulagi og brunavörnum.

Teikning: Pálmar Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.23111459 - Dalsmári 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að koma fyrir verslun að Dalsmára 5.

Teikning: Þorvarður Lárus Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.23042152 - Hafnarbraut 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Fjallasól ehf., Sundagörðum 8, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja nýtt fjölbýlishús við Hafnarbraut 10.

Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.23061725 - Hafnarbraut 10 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)

Fjallasól ehf., Sundagörðum 8, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að rífa atvinnuhúsnæði við Hafnarbraut 10.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.23111713 - Hlíðasmári 1-7 1R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

RA 5 ehf., Melabraut 17, Hafnarfirði sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi 2. hæðar.

Teikning: Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2212330 - Naustavör 52 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Elfur Sig Sigurðardóttir, Naustavör 56, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja sólskála á þaksvölum.

Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.23121169 - Suðursalir 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Örvar Ármannsson, Dalsel 4, egilsstaðir sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Suðursölum 12.

Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2111732 - Sunnusmári 10-14, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi íbúar 0701 og uppfæra skráningartöflu.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.24012116 - Hæðasmári 2 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Pikkoló ehf., Lynghaga 10, Reykjavík sækir um stöðuleyfi fyrir sjálfsafgreiðsluhús að Hagasmára 2.

Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.23121030 - Skemmuvegur 2A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um stöðuleyfi fyrir gámahús sem mun hýsa timbursölu.

Teikning: Jóhann Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. febrúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 14:46.