Afgreiðslur byggingarfulltrúa

384. fundur 12. janúar 2024 kl. 11:00 - 11:33 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.23102019 - Baugakór 19-23 19R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Benjamín Ingi Böðvarsson, Lambhagi 7, Selfoss sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi íbúðar 0204 að Baugakór 19-23.

Teikning: Björn Snorrason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2304368 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bláfjallaleið 30 - Flokkur 1,

Skíðagöngufélagið Ullur, Sörlaskjól 15, Reykjavík sækir um breytta staðsetningu húss innan lóðar/byggingarreits að Bláfjallaleið 30.

Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2010176 - Bæjartún 11, byggingarleyfi.

Pétur Einar Jónsson, Bæjartún 11, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Bæjartúni 11.

Teikning: Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1208145 - Dalaþing 8, byggingarleyfi.

Helga Loftsdóttir og Sigurbjörn Þorbergsson, Dalaþing 8, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingu á klæðningu að Dalaþingi 8.

Teikning: Tryggvi Jakobsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.22032487 - Þorrasalir 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ævar Valgeirsson, Þorasalir 21, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fella út svalir að Þorrasölum 21.

Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:33.