Afgreiðslur byggingarfulltrúa

198. fundur 07. október 2016 kl. 08:30 - 10:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-346 að Hagasmári 1.
Teikn: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.16091087 - Þinghólsbraut 24, byggingarleyfi.

Arna Grímsdóttir, Þinghólsbraut 24, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Þinghólsbraut 24.
Teikn: Helga G. Vilmundardóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.15062162 - Urðarhvarf 14, byggingarleyfi.

Byggingafélagið Framtak ehf., Kirkjustétt 2-6, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Urðarhvarfi 14
Teikn: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1609041 - Tónahvarf 6, bygginarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Tónahvarfi 6.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.16091089 - Skólagerði 51, byggingarleyfi.

Ingunn Wernersdóttir, Huldurbraut 44, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Skólagerði 51.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.16091079 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Lundur fasteignafélag ehf og M21 ehf., Auðbrekka 9-11, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa hús að Nýbýlavegi 10.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016 enda verði fyrirhuguð byggingaráform kynnt bæjaryfirvöldum innan mánaðar frá samþykki þessara. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1610123 - Lækjasmári 78, byggingarleyfi.

Dýralæknir Sandhólaferju ehf., Sandhólaferja, Hella, sækir um leyfi til að setja svalir að Lækjasmára 78.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Kristjánsson, Langabrekka 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Löngubrekku 5.
Teikn: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. október 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

9.1610090 - Iðalind 2, byggingarleyfi.

Hilmar Ágústsson og Rósa Aðalsteinsdóttir, Iðalind 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, breytingar á innra skipulagi og útliti að Iðalind 2.
Teikn: Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn ehf., Borgartún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 3. hæð og lyftustokkur að Hagasmári 3.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-302 að Hagasmári 1.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmári 1.
Teikn: Þorvarður Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.1608869 - Arnarsmári 18, byggingarleyfi.

Kári Ársælsson og Ásdís Guðmundsdóttir, Þingholtsstræti 35, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta íbúð 0103 í tvær íbúðir að Arnarsmára 16-18.
Teikn: Jón Grétar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1609898 - Elliðahvammur, byggingarleyfi.

Þorsteinn Sigmundsson, Elliðahvammur, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Elliðahvammur.
Teikn: Sæmundur A. Óskarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

15.16082080 - Dimmuhvarf 7a, byggingarleyfi.

TMI ehf., Flúðasel 69, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja parhús að Dimmuhvarfi 7a.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

16.906140 - Dalsmári 9-11, umsókn um byggingarleyfi.

Sportvangur ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Dalsmári 9-11.
Teikn: Kristinn Raganrasson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

17.1609655 - Brekkuhvarf 17, byggingarleyfi.

Jósep Hallur Haraldsson, Brekkuhvarf 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Brekkuhvarf 17.
Teikn: Runólfur Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

18.1408125 - Ásaþing 1-11, byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Ásaþingi 1-11.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

19.16081741 - Álmakór 4, byggingarleyfi.

Haukur H. Ómarsson, Miðsalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 4.
Teikn: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

20.1511085 - Álalind 5, byggingarleyfi.

Húsafl sf, Nethyl 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Álalind 5.
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

21.1603888 - Álalind 1-3, byggingarleyfi.

Sérverk ehf., Askalind 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og úti að Álalibnd 1-3.
Teikn: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

22.16091083 - Auðbrekka 29, byggingarleyfi.

Lundur fasteignafélag ehf og M21 ehf., Auðbrekka 9-11, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa hús að Auðbrekku 29.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. október 2016 enda verði fyrirhuguð byggingaráform kynnt bæjaryfirvöldum innan mánaðar frá samþykki þessara. Samrýmist lögum nr. 160/2010

23.1609130 - Auðbrekka 16, byggingarleyfi.

Grensás ehf., Bolholt 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta 2. hæð í tvær íbúðir og setja svalir að Auðbrekku 16.
Teikn: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. október 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.