Afgreiðslur byggingarfulltrúa

376. fundur 15. september 2023 kl. 11:30 - 12:11 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2309442 - Dalbrekka 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

GG verk ehf., Turnahvarf 4, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta skrifstofurými í gistirými í flokki II á 2-5 hæð, 39 herbergi að Dalbrekku 4-6

Teikning: Gunnar Bogi Borgarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2210448 - Fífuhvammur 45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðjón Bjarni Snæland, Fífuhvammur 45, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja bílskúr og gera bílastæði að Fífuhvammi 45.

Teikning: Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2210515 - Hagasmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmára 1, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta flettiskilti í Ledskilti að Hagasmára 1.

Teikning: Tryggvi Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.23091116 - Leiðarendi 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Leiðarenda 3

Teikning: Benjamín G. Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.23082307 - Melgerði 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu á tveimur hæðum að Melgerði 11.

Teikning: Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. september 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2305148 - Vallargerði 27 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Reynir Elfar Kristinsson, Vallargerði 27, Kópavogi sækir um leyfi að byggja viðbyggingu og stækka bílskúr að Vallargerði 27.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. september 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23091334 - Vatnsendablettur 5A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Atli Jónsson, Vatnsendablettur 5, Kópavogi sækir um leyfi til að að hækka gólfkvóta hússins að Vatnsendablett 5A.

Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:11.