Afgreiðslur byggingarfulltrúa

124. fundur 07. ágúst 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1408043 - Askalind 3, byggingarleyfi.

Fríform ehf., Askalind 3, Kópavogi sækir 31. júlí 2014 um leyfi til að gera breytingar á útliti að Askalind 3.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1207359 - Nýbýlavegur 24, umsókn um byggingaleyfi

Barki ehf., Nýbýlavegi 22, Kópavogi sækir 1. ágúst 2014 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Nýbýlavegi 24.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1408015 - Nýbýlavegur 26, byggingarleyfi.

Barki ehf., Nýbýlavegi 22, Kópavogi sækir 1. ágúst 2014 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Nýbýlavegi 26.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1006331 - Smiðjuvegur 11, umsókn um byggingarleyfi.

AB fasteignir ehf., Smiðjuvegur 11, Kópavogi sækir 1. júlí 2014 um leyfi til að gera milliloft í rými 0103 og 0105 að Smiðjuvegi 11.
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.