Afgreiðslur byggingarfulltrúa

334. fundur 27. desember 2021 kl. 13:00 - 14:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2110898 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Dalbrekka 2,4,6,8,10,12,14 Auðbrekka 13

Dalbrekka 2-14, húsfélag, Dalbrekka 2, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir og gera sérafnotareiti á jarðhæð að Dalbrekku 2-14
Teikning: Gunnar Bogi Borgarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2111072 - Dalvegur 30, byggingarleyfi.

Merkúr ehf., Lyngháls 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Dalvegi 30
Teikning: Andri Klausen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2112690 - Dynsalir 4, byggingarleyfi.

Sigríður I. Daníelsdóttir, Dynsölum 4, Kópavogur, sækir um leyfi fyrir svalalokun á svalir í íbúðar 0202 að Dynsalir 4.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1905410 - Fífuhvammur 47 (Hlíðarvegur 62A), byggingarleyfi.

Hugo Rasmus, Víðhvammur 6, Kópavogur, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Fífuhvammi 47.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2109340 - Holtagerði 20, byggingarleyfi.

Dagur Sveinn Dagbjartsson, Holtagerði 20, Kópavogur, sækir um leyfi til að bæta við svölum að Holtagerði 20 í íbúð 0201.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2112762 - Lækjarbotnaland 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigrún J. Oddsdóttir, Grandavegur 47, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Lækjarbotnalandi 37.
Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2112730 - Sunnubraut 43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Aron Jóhannsson, Norðurbrú 1, Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Sunnubraut 43.
Teikning: Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. desember 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2111954 - Vallargerði 38, byggingarleyfi.

Sigurður Arnarson, Vallargerði 38, Kópavogur, sækir um leyfi til að skipta lóð í sérafnotareiti að Vallargerði 38.
Teikning: Rúnar Ingi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 14:00.