Afgreiðslur byggingarfulltrúa

332. fundur 03. desember 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Glaðheimar 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2111931 - Boðaþing 2-4, byggingarleyfi.

Boðaþing 2-4, húsfélag, Boðaþing 2-4, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja yfir svalir með rýmisnúmerin 0206, 0401, 0406, 0501, 0502, 0503, 0504 að Boðaþingi 2-4.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2101273 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Borgarholtsbraut 19

Borgarholtsbraut 19 ehf., Kópavogsbarð 18, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og brunavörnum að Borgarholtsbraut 19.
Teikning: Hróflur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2010473 - Hraunbraut 14, byggingarleyfi

Ari Ólafur Arnórsson, Hraunbraut 14, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að setja svalir á bílskúr að Hraunbraut 14.
Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2112012 - Ljósalind 10-12, tilkynnt framkvæmd

Friðrik Páll Sigurðsson, Ljósalind 12, Kópavogi, tilkynnir framkvæmd um að setja nýtt hurðarop í bílskúr í rými 01-06 að Ljósalind 12.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.21111613 - Lækjarbotnaland, Bláfjöll, byggingarleyfi.

Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að byggja dreifistöð að Lækjabotnaland Bláfjöll (Sandskeið).
Teikning: Stefán Örn Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.21031083 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Nónsmári 9-15

Nónhæð ehf., Hásalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að breyta rýmisnúmerum að Nónhæð 9-15.
Teikning: Hróflur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2107554 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynigrund 23

Tómas Jónasson, Reynigrund 23, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr að Reynigrund 23.
Teikning: Unnsteinn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2107550 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynigrund 25

Sæmundur Guðmundsson, Reynigrund 25, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr að Reynigrund 25.
Teikning: Unnsteinn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2107552 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynigrund 27

Guðjón Már Sigurðsson, Reynigrund 27, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr að Reynigrund 27.
Teikning: Unnsteinn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2107519 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynigrund 29

Ívar Unnsteinsson, Reynigrund 29, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr að Reynigrund 29.
Teikning: Unnsteinn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2110052 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sunnusmári 1

ÞG smári ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að byggja fjölbýlishús að Sunnusmára 7.
Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.