Afgreiðslur byggingarfulltrúa

331. fundur 19. nóvember 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2110520 - Grænatún 8, byggingarleyfi.

Georg Þór Ágústsson, Grænatún 8, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera nýtt hurðarop að Grænatúni 8.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2102760 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hagasmári 1

Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-061 að Hagasmára 1.
Teikning: Brynhildur Sólveigardóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2102313 - Kópavogsgerði 8, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að fá samþykkt reyndarteikningar að Kópavogsgerði 8.
Teikning: Stefán Örn Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2107278 - Laufbrekka 28, byggingarleyfi.

Skúli Sveinsson og þórdís Sigfúsdóttir, Laufbrekkur 28, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja útitröppur og tröppupall að Laufbrekku 28.
Teikning: Einar Ingimarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1910638 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Silfursmári 2 - 10 Sunnusmári 2-14

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að stækka bílastæðakjallara að Silfursmári 2-8, Sunnusmári 2-6.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1012193 - Skemmuvegur 4, umsókn um byggingarleyfi.

Smáragarður ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0104 og breyta gluggum í vöruhurðir að Skemmuvegi 4.
Teikning: Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2110859 - Sunnubraut 6, niðurrif

Skurn ehf.,Vallá, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að rífa niður húsið að Sunnubraut 6.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2111127 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sunnubraut 6

Skurn ehf., Vallá, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að endurbyggja húsið að Sunnubraut 6.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2111274 - Þinghólsbraut 56, byggingarleyfi.

Brynjar Bjarnason ehf., Þinghólsbraut 56, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr að Þinghólsbraut 56.
Teikning: Guðmundur Jónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. nóvember 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.