Afgreiðslur byggingarfulltrúa

327. fundur 07. október 2021 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2102336 - Álfaheiði 1D, byggingarleyfi.

Izabela Kaczanowska, Álfaheiði 1D, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Álfaheiði 1D.

Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2110121 - Álfhólsvegur 20, byggingarleyfi.

Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Álfhólsvegur 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja gróðurhús að Álfhólsvegur 20.

Teikning: Eva Huld Friðriksdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 24. september 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1711282 - Álfhólsvegur 37, byggingarleyfi.

Ástþór Helgason, Álfhólsvegur 37, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu við einbýli með tveimur íbúðum til viðbótar að Álfhólsvegur 37.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2110088 - Ásbraut 9, byggingarleyfi.

Bylgja Guðmundsdóttir, Ásbraut 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja hurð í stað glugga á jarðhæð að Ásbraut 9.

Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2107586 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Ennishvarf 29

Margrét Rún Gunnarsdóttir, Ennishvarf 29, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Ennishvarfi 29.

Teikning: Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2109876 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hamraborg 8

Húsfélagið Hamraborg 8, Hamraborg 8,Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hamraborg 8.

Teikning: Gunnar Guðnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2110095 - Hlynsalir 5-7, byggingarleyfi.

Gunnar Gíslason, Hlynsalir 5-7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir í íbúð 0202 að Hlynsalir 5-7.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2106190 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Lundur 22

Byggingarfélag Gylfa/Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Lundi 22.

Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2110051 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Meltröð 6

Sigríður E. Benediktsdóttir, Meltröð 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, sólskála og gera breytingar á innra skipulagi að Meltröð 6.

Teikning: Lárus Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 24. september 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1409022 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

Eik fasteignafélag hf., Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0103 að Smáratorgi 3.

Teikning: Jón Grétar Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í kjallara að Urðarhvarfi 8.

Teikning: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.