Afgreiðslur byggingarfulltrúa

317. fundur 03. júní 2021 kl. 15:30 - 16:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2103702 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Arnarsmári 2-6 2R

María Jónsdóttir, Hilmar Geirsson, Sigurður Einar Þorsteinsson og Ragnheiður Jónasdóttir, Arnarsmári 2, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja bílskúr í rýmisnr. 0101 og 0102 að Arnarsmára 2.
Teikning: Páll Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2102336 - Álfaheiði 1D, byggingarleyfi.

Izabela Kaczanowska, Álfaheiði 1D, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Álfaheiði 1D
Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 3. júní 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2106009 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Fornahvarf 10

Baltasar Kormákur Baltarsson, Fornahvarfi 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Fornahvarfi 10.
Teikning: Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 3. júní 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2105806 - Hafnarbraut 4-8, byggingarleyfi

Ice Kingdom Trading Company ehf., Kópavogsbakka 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús, endurnýjun á byggingaráformum að Hafnarbraut 4-8.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1503001 - Háalind 15, byggingarleyfi.

Sigurður Zoega Einarsson og Guðbjörg S. Árnadóttir, Háalind 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að færa sorputunnuskýli og bæta við bílastæðum að Háalind 15.
Teikning: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2104642 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðasmári 15-19 15R

Eignarhldsfélagiðð Ögur ehf., Akralind 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, tannlæknastofur að Hlíðasmára 19
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2102334 - Kársnesbraut 59, byggingarleyfi,

Helgi Fannar Viljhjálmsson, Kársnesbraut 59, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kársnesbraut 59.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2102313 - Kópavogsgerði 8, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavgosgerði 8.
Teikning: Stefán Örn Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2104628 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kórsalir 1

Jóhann Ásgeir Baldurs, Kórsalir 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir í rými 0707 og 0708 að Kórsölum 1.
Teikning: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1811092 - Lækjarbotnaland 15, byggingarleyfi

Sigríður Anna Guðnadóttir, Lundabrekka 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Lækjarbotnalandi 15.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1306336 - Lækjasmári 19, byggingarleyfi.

Gunnhildur Erna Theodórsdóttir og Eggert Baldvinsson, Lækjasmára 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0103 að Lækjasmára 19.
Teikning: Halldór Þór Arnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2104722 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sunnusmári 1

ÞG smári ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Sunnusmára 1-5.
Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:30.