Afgreiðslur byggingarfulltrúa

315. fundur 07. maí 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17011055 - Auðnukór 2 byggingarleyfi

Haukur Gottskálksson og Silvia Santana, Auðnukór 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að minnka geymslu, anddyri stækkað og breyting á skjólvegg að Auðnukór 2.
Teikning: Einar Ólasson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2008099 - Bakkasmári 1, byggingarleyfi

Ása Brynjólfsdóttir og Willium Þór Þórsson, Bakkasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka verönd og skjólvegg á suðurlóðarmörkum að Bakkasmára 1
Teikning: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2003449 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Bjarnhólastígur 20

Kristján Guðjónsson og Eva Dagmar Steinsson, Bjarnhólastíg 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera lúgu upp í þakrými í bílskúr að Bjarnhólastíg 20.
Teikning: Gísli G. Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2105052 - Bæjarlind 7-9, byggingarleyfi.

Bæjarlind 7-9, húsfélag, Bæjarlind 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalalokun að Bæjarlind 7-9.
Teikning: Björn Skaptason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2104823 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Helgubraut 6

Jón Kolbeinn Guðjónsson, Helgubraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skáningartöflu að Helgubraut 6.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2010125 - Hlíðarvegur 26, byggingarleyfi.

Sigurður Jónsson, Hlíðarvegur 26, Kópavogi, sækir um leyfi til að fjölga um eina íbúð að Hlíðarvegi 26.
Teikning: Páll Poulsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2104461 - Hljóðalind 3, byggingarleyfi,

Birgir Hlynur Sigurðsson, Hljóðalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og skráningartöflu að Hljóðalind 3.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2105051 - Holtasmári 1, byggingarleyfi.

LF1 ehf., Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 3. hæð í austurhluta að Holtasmára 1.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2104037 - Mánabraut 5, byggingarleyfi.

Jónas Pétur Ólason, Mánabraut 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Mánabraut 5.
Teikning: Ingólfur Margeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. maí 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1402508 - Nýbýlavegur 26, byggingarleyfi.

Arnþór Þórðarson, Dalbrekku 23, Kópavogi, sækir um leyfi breytt skráningartöflu og rýmisnr að Nýbýlavegi 26.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1908322 - Nýbýlavegur 32, byggingarleyfi.

Húsfélagaþjónustan ehf., Nýbýlavegi 32, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka stiga utanhúss og svalir að Nýbýlavegi 32.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. maí 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2104767 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sæbólsbraut 38

Erpur Þórólfur Eyvindason, Sæbólsbraut 38, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja útigeymslu, baðhús og skjólvegg að Sæbólsbraut 38.
Teikning: Arnhildur Pálmadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. maí 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.