Afgreiðslur byggingarfulltrúa

301. fundur 08. október 2020 kl. 14:00 - 15:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2009728 - Almannakór 2, byggingarleyfi.

Jón Gunnar Mikaelsson, Heiðarhjalli 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að klæða húsið að utan að Almannakór 2.
Teikning: Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2009700 - Dalaþing 1, byggingarleyfi,

Helena Sigurðardóttir og Jóhann Þór Jóhannsson, Dalaþing 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta óuppfyllt sökkulrými í geymslu að Dalaþingi 1.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2009666 - Faldarhvarf 11, byggingarleyfi.

Friðrik Þorsteinsson og Eva Dögg Jónsdóttir, Faldarhvarf 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 2. hæð að Faldarhvarfi 11
Teikning: Helgi Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1703474 - Fífuhvammur 11, byggingarleyfi.

Sindri Freyr Ólafsson, Lómasalir 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Fífuhvammi 11a.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.18051330 - Fjallalind 25-27, byggingarleyfi.

Guðmundur Erlendsson, Fjallalind 25-27, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir svalalokun undir skyggni á suðurhlið að Fjallalind 25-27
Teikning: Kristján Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1403472 - Gnitaheiði 4-6, byggingarleyfi.

Bak-Höfn, Jöklalind 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningar að Gnitiaheiði 4-6.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1608006 - Hafnarbraut 12, bygginarleyfi.

Þróunarfélagið ehf., Garðastræti 37, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á matshlutum og djúpgámum að Hafnarbraut 12.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2001851 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Helgubraut 6

Jón Kolbeinn Guðjónsson, Helgubraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Helgubraut 6
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 8. október 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2008434 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kópavogsbraut 59

Gunnfánar ehf., Ármúli 38, Reykjavík, sækir um leyfi til að rífa niður einbýlishús og bílskúr að Kópavogsbraut 59.
.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1003281 - Marbakkabraut 22, umsókn um byggingarleyfi.

Kristrún Ólöf Sigurðardóttir, Marbakkabraut 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak, byggja nýtt anddyri, ný hurð á 1. hæð að Marbakkabraut 22
Teikning: Erlendur Birgisson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 8. október 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2009663 - Sólarsalir 4, byggingarleyfi

Björn M. Magnússon, Sólarsalir 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á svalalokun efstu hæðar að Sólarsölum 4.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2009366 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vallargerði 40

Hera Hallbera Björnsdóttir, Vallargerði 40, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningar að Vallargerði 40.
Teikning: Sveinbjörn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.2007836 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vatnsendablettur 720

Sigurður Sigurðsson, Baugakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka gólfkvóta að Vatnsendablettur 720.
Teikning: Þorgeir Margeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.