Afgreiðslur byggingarfulltrúa

299. fundur 10. september 2020 kl. 14:15 - 15:15 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir arkitekt
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1902319 - Akrakór 12, byggingarleyfi.

GÁ byggingar ehf., Goðakór 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja parhús að Akrakór 12.
Teikning: Ellert Hreinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.20081362 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Austurkór 129

Ólafur Víðir Ólafsson, Austurkór 129, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og brunahurð í bílskúr að Austurkór 129.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.16061090 - Furugrund 3, byggingarleyfi.

Magni ehf., Birkiás 15, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á rýmisnúmerum að Furugrund 3.
Teikning: Sigríður Óladóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2009316 - Hjallabrekka 32, byggingarleyfi.

Þorvaldur P. Guðmundsson, Hjallabrekka 32, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Hjallabrekku 32.
Teikning: Steinunn Guðmundsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 10. september 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2008434 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kópavogsbraut 59

Gunnfánar ehf., Ármúla 38, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja tvö einbýlishús og parhús að Kópavogsbraut 59.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2009101 - Kópavogsbraut 88, byggingarleyfi.

Brynhildur G. Flóvenz, Kópavogsbraut 88, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Kópavogsbraut 88
Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2008582 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Melgerði 34

Guðmundur Hrafnkelsson, Melgerði 34, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 34.
Teikning: Stefán Þ. Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 10. september 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2007717 - Naustavör 52-58, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Naustavör 52-58
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1711675 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Nýbrekka ehf., Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að byggja yfir svalr, breytinga á innra skipulagi að Nýbýlavegi 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2009177 - Reynihvammur 5, byggingarleyfi.

Jónína Eggertsdóttir, Bergþóra Eiríksdóttir og Jón Heimir Örvar, Reynihvammi 5, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja við anddyri, stækka bílageymslu og byggja við svalir að Reynihvammi 5
Teikning: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 10. september 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2007836 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vatnsendablettur 720

Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson og Sóley Ásta Karlsdóttir, Fossahvarfi 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Vatnsendabletti 720.
Teikning: Þorgeir Margeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2007725 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vesturvör 50

Íslyft ehf., Vesturvör 32A, Kópavogi, sækir um leyfi til að lækka byggingu að Vesturvör 50.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:15.