Afgreiðslur byggingarfulltrúa

288. fundur 30. mars 2020 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir arkitekt
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1910474 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Auðbrekka 3A

Veitur ohf., Bæjarhálski 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að rífa niður dreifistöð að Auðbrekku 3A.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1702641 - Austurkór 16, byggingarleyfi.

Andri Már Hermannsson og Bryndís Rós Arnardóttir, Austurkór 16, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi Austurkór 16.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2003449 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Bjarnhólastígur 20

Kristján Guðjónsson, Bjarnhólastígur 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á þaki að Bjarnhólastígur 20.
Teikning: Gísli G. Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1911189 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Dalvegur 32

ÞG verk atvinnuhús, Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2001815 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hjallabrekka 1

HD verk ehf., Dísarási 19, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta húsnæði í gistiheimili að Hjallabrekku 1.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1808476 - Holtagerði 84, byggingarleyfi.

Þórir Hjálmarsson, Holtagerði 84, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á utanhúsfrágang á bílskúr að Holtagerði 84.
Teikning: Rúnar I. Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1911719 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kársnesbraut 64

1904 ehf., Þinghólsstræti 16, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í gistiheimili að Kársnesbraut 64.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 16. mars 2020 og bæjarstjórn dags. 24. mars 2020 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2003800 - Kársnesbraut 139, byggingarleyfi.

Guðrún S. Sigurgrímsdóttir, Kársnesbraut 139, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á utanhúsfrágang á bílskúr að Kársnesbraut 139.
Teikning: Rúnar I. Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2002524 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir)

EF1 hf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbygginug á 2. hæð (aðalinngangur) að Smáratorgi 3.
Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1612376 - Tónahvarf 3, byggingarleyfi.

Flotgólf ehf., Akralind 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð, brunahönnun og skráningartöflu að Tónahvarf 3.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur, Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0301 að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 16:00.