Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.2003877 - Arakór 7, byggingarleyfi.
Andri Jónsson, Ásakór 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta burðarvirki húss úr staðsteyptu í steyptar einingar að Arakór 7.
Teikning: Helgi M. Hallgrímsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.1908321 - Bakkabraut 7a, byggingarleyfi.
Stefán Gunnarsson, Bakkabraut 7A, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta hluta af avtvinnuhúsnæði í íbúðarhús að Bakkabraut 7A.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.1912428 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Fífuhjalli 11
Ásgeir Eiríksson, Fífuhjalli 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús að Fífuhjalla 11 .
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.16031172 - Lundur 40-42, byggingarleyfi.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Lundi 42.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
5.2003507 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Marbakkabraut 9A
Simmi byggir ehf., Kambahrauni 60, Hveragerði, sækir um leyfi til að gera breytingar á þaki að Marbakkabraut 9A.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
6.2002572 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Marbakkabraut 9B
Sólveig R. Gunnarsdóttir, Sörlaskjól 26, Reykjvík, sækir um leyfi til að gera breytingar á þaki að Marbakkabraut 9B.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
7.1908322 - Nýbýlavegur 32, byggingarleyfi.
Húsfélagaþjónustan ehf., Nýbýlavegur 32, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka hús og fjölga íbúðum að Nýbýlavegi 32.
Teikning: Einar Ólafsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
8.1904114 - Turnahvarf 8, byggingarleyfi
Vigur fjárfesting ehf., Hlíðasmára 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, skráningartöflu, brunahönnun og burðarvikri að Turnahvarfi 8.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
9.1904777 - Urðarhvarf 8, byggingarleyfi.
ÞG verk ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun og aðgangshurðum að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
10.2001527 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vatnsendahæð 116955
Neyðarlínan ohf., Skógarhlíð 14, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja upp fjarskiptamastur að Vatnsendahæð.
Teikning: Gautur Þorsteinsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
11.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi
Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 4. hæð að Vallakór 4.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
12.1310510 - Umsóknir um stöðuleyfi fyrir gáma
Lagðar fram innsendar umsóknir um stöðuleyfi fyrir gáma dags. júní til ágúst 2019.
Fundi slitið - kl. 12:00.