Afgreiðslur byggingarfulltrúa

287. fundur 13. mars 2020 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2003877 - Arakór 7, byggingarleyfi.

Andri Jónsson, Ásakór 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta burðarvirki húss úr staðsteyptu í steyptar einingar að Arakór 7.
Teikning: Helgi M. Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1908321 - Bakkabraut 7a, byggingarleyfi.

Stefán Gunnarsson, Bakkabraut 7A, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta hluta af avtvinnuhúsnæði í íbúðarhús að Bakkabraut 7A.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1912428 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Fífuhjalli 11

Ásgeir Eiríksson, Fífuhjalli 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús að Fífuhjalla 11 .
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 17. febrúar 2020 og bæjarstjórn dags. 25. febrúar 2020 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.16031172 - Lundur 40-42, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Lundi 42.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2003507 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Marbakkabraut 9A

Simmi byggir ehf., Kambahrauni 60, Hveragerði, sækir um leyfi til að gera breytingar á þaki að Marbakkabraut 9A.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2002572 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Marbakkabraut 9B

Sólveig R. Gunnarsdóttir, Sörlaskjól 26, Reykjvík, sækir um leyfi til að gera breytingar á þaki að Marbakkabraut 9B.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1908322 - Nýbýlavegur 32, byggingarleyfi.

Húsfélagaþjónustan ehf., Nýbýlavegur 32, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka hús og fjölga íbúðum að Nýbýlavegi 32.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1904114 - Turnahvarf 8, byggingarleyfi

Vigur fjárfesting ehf., Hlíðasmára 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, skráningartöflu, brunahönnun og burðarvikri að Turnahvarfi 8.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1904777 - Urðarhvarf 8, byggingarleyfi.

ÞG verk ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun og aðgangshurðum að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2001527 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vatnsendahæð 116955

Neyðarlínan ohf., Skógarhlíð 14, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja upp fjarskiptamastur að Vatnsendahæð.
Teikning: Gautur Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 4. hæð að Vallakór 4.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. mars 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1310510 - Umsóknir um stöðuleyfi fyrir gáma

Lagðar fram innsendar umsóknir um stöðuleyfi fyrir gáma dags. júní til ágúst 2019.
Farið var yfir umsóknir m.t.t. brunavarna og reglna um stöðuleyfi gáma. Afgreiðsla byggingarfulltrúa er eftirfarandi.

1)
Lögð fram umsókn frá SVDekk, Dalvegi 26 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
2)
Lögð fram umsókn frá Guðmundi Pálssyni, Löngubrekku 1 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Stöðuleyfi hafnað með vísan í reglur um stöðuleyfi um að ekki eru veitt stöðuleyfi fyrir gáma á skilgreindu íbúðarsvæði í Aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024.
3)
Lögð fram umsókn frá JS Ljósasmiðjunni, Skemmuvegi 34 um stöðuleyfi fyrir tvo 40ft gáma. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
4)
Lögð fram umsókn frá Kristófer Kristóferssyni, Borgarholtsbraut 21 um um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Stöðuleyfi hafnað með vísan í reglur um stöðuleyfi um að ekki eru veitt stöðuleyfi fyrir gáma á skilgreindu íbúðarsvæði í Aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024.
5)
Lögð fram umsókn frá Þórhalli Ásgeirssyni, Borgarholtsbraut 44 um um stöðuleyfi fyrir tvö 20ft gáma. Stöðuleyfi hafnað með vísan í reglur um stöðuleyfi um að ekki eru veitt stöðuleyfi fyrir gáma á skilgreindu íbúðarsvæði í Aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024.
6)
Lögð fram umsókn frá Þórhalli Ásgeirssyni, Borgarholtsbraut 46 um um stöðuleyfi fyrir tvo 20ft gáma. Stöðuleyfi hafnað með vísan í reglur um stöðuleyfi um að ekki eru veitt stöðuleyfi fyrir gáma á skilgreindu íbúðarsvæði í Aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024.
7)
Lögð fram umsókn frá Hans K. Kristjánssyni, Borgarholtsbraut 1 um um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gáma. Stöðuleyfi hafnað með vísan í reglur um stöðuleyfi um að ekki eru veitt stöðuleyfi fyrir gáma á skilgreindu íbúðarsvæði í Aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024.
8)
Lögð fram umsókn frá Bílhúsinu, Skemmuvegi 60 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
9)
Lögð fram umsókn frá Uppsetningu, Skemmuvegi 34 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
10)
Lögð fram umsókn frá Freyju, Kársnesbraut 104 um stöðuleyfi fyrir þrjá 20ft gáma. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
11)
Lögð fram umsókn frá Íspan, Smiðjuvegur 7 um stöðuleyfi fyrir þrjár 20ft gáma. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
12)
Lögð fram umsókn frá Gluggagerðin, Smiðjuvegi 12 um stöðuleyfi fyrir tvo 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
13)
Lögð fram umsókn frá MG-Hús, Smiðjuvegi 20 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
14)
Lögð fram umsókn frá Mepa, Smiðjuvegi 9 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
15)
Lögð fram umsókn frá Radio, Kársnesbraut 112 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
16)
Lögð fram umsókn frá Kjöthúsinu, Smiðjuvegi 24D um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
17)
Lögð fram umsókn frá Reykkofanum, Skemmuvegur 14 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
18)
Lögð fram umsókn frá Garðheimar, Smiðjuvegur 5 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
19)
Lögð fram umsókn frá Kópavogsbæ, Digranesvegi 1 fyrir Askalind 5 um stöðuleyfi fyrir tuttugu 20ft gáma. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
20)
Lögð fram umsókn frá Automobile, Smiðjuvegi 11 um stöðuleyfi fyrir einn 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.
21)
Lögð fram umsókn frá Byko, Skemmuvegi 2 um stöðuleyfi fyrir tólf 20ft gám. Veitt er stöðuleyfi með fyrirvara um að sýnt sé fram á að brunavarnir séu uppfylltar.

Fundi slitið - kl. 12:00.