Afgreiðslur byggingarfulltrúa

62. fundur 06. nóvember 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson
  • Einar Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1210432 - Austurkór 79, umsókn um byggingarleyfi.

Varmárbyggð ehf. Stórhöfða 34-40 Reykjavík. sækir 22. október 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkósr 79.
Teikn. Pálmar Kristmundsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 5. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1210124 - Austurkór 133-141, umsókn um byggingarleyfi.

Kórinn ehf Hlíðasmára 17 Kópavogi, sækir 30. október 2012 um leyfi til að stækka kjallara hússins nr. 141 við Austurkór.
Teikn. Erlendur Birgisson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1210519 - Lundur 2-6, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars Borgartúni 31, sækir 2. nóvember 2012 um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi að Lundi 2-6.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1210479 - Nýbýlavegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

GB. Fasteignir ehf. Hegranesi 2, sækja 2. nóvember 2012 um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og afstöðumynd að Nýbýlavegi 2.
Teikn. Aðalsteinn Snorrason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1210479 - Nýbýlavegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

GB. Fasteignir ehf. Hegranesi 2 Garðabæ, sækja 2. nóvember 2012 um leyfi til að setja upp tvö skilti á húsið að Nýbýlavegi 2.
Teikn. Aðalsteinn Snorrason.

Byggingarfultrúi vísar erindinu 6. nóvember 2012 til skipulagsnefndar með tilvísun í gr. 2.3.4, c-lið gr. 2.3.5 og 2.5.1 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

6.1211047 - Smiðjuvegur 11, umsókn um byggingarleyfi.

Vatnsvirkinn ehf. Smiðjuvegi 11 Kópavogi, sækir 2. nóvember 2012 um leyfi til að byggja skýli yfir gáma til bráðabirgða til eins árs að Smiðjuvegi 11.
Teikn. Stefán Hallsson.

Byggingarfultrúi vísar erindinu 6. nóvember 2012 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

7.1107199 - Vindakór 2-8, umsókn um byggingarleyfi

Íbúðalánasjóður Borgartúni 21 Reykjavík, sækir 1. október um leyfi til að fá amþykktan áður byggðan kjallara undir húsinu og breyta innra fyrirkomulagi að Vindakór 2-8.
Teikn. Aðalsteinn Júlíusson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1002085 - Þorrasalir 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf Bæjarlind 4 Kópavogi sækja 1. nóvember 2012 um leyfi til að breyta eldvörnum að Þorrasölum 1-3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1203196 - Öldusalir 4, umsókn um byggingarleyfi.

Sævar Guðjónsson Forsölum 8 Kópavogi, sækir 31. október 2012 um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi að Öldusölum 4.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.