Afgreiðslur byggingarfulltrúa

274. fundur 30. ágúst 2019 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1702641 - Austurkór 16, byggingarleyfi.

Bryndís R. Arnardóttir, Tröllakór 2, Kópavogi, sækir um tilkynnta framkvæmd, stækka eldhús að Austurkór 16.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1808202 - Austurkór 28, byggingarleyfi.

Steingrímur Örn Ingólfsson, Vallakór 2D, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, taka stigann fyrir aftan húsið, breytingar á svölum og bygginarlýsingu að Austurkór 28..
Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1907298 - Fossvogsbrún 2a, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bússetukjarna að Fossvogsbrún 2a.
Teikning: Anna M. Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1605068 - Gulaþing 25, byggingarleyfi.

Elsa S. Jónsdóttir, Gulaþing 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja klæðningu á húsið að Gulaþingi 25.
Teikning: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn, Borgartún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á flóttaleiðum að Hagasmára 3.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1409050 - Kársnesbraut 104, byggingarleyfi.

Freyja ehf., Vesturvör 36, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kársnesbraut 104.
Teikning: Guðjón Magnússon.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 30. ágúst 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1905803 - Sunnubraut 30, byggingarleyfi.

Ívar Örn Lárusson, Skjólbraut 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka húsið að Sunnubraut 30.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1905291 - Urðarhvarf 16, byggingarleyfi.

BS eignir ehf., Urðarhvarf 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Urðarhvarfi 16.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1810071 - Vallakór 6, byggingarleyfi.

LFC Invest ehf., Jórsölum 16, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Vallakór 6.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1904754 - Víðihvammur 2, byggingarleyfi

Þorsteinn Ingi Kruger, Víðhvammur 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Víðihvammi 2.
Teikning: Þorsteinn Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.19081007 - Þverbrekka 4, byggingarleyfi.

Þverbrekka 4, húsfélag, Þverbrekka 4, Kópavogur, sækir um leyfi til að klæða suðurhlið hússins að þverbrekku 4.
Teikning: Reynir Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. ágúst 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.