Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.18051195 - Aflakór 6, byggingarleyfi.
Erlendur Erlendsson, Furuvellir 7, Hafnarfjörður, sækir um leyfi til að minnka skyggni og útitröppum breytt að Aflakór 6a og 6b.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.1908232 - Austurkór 100, byggingarleyfi
Austurkór 100, húsfélag, Austurkór 100, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalaskýli að Austurkór 100.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.1901140 - Álalind 18, byggingarleyfi.
Glaðsmíði ehf., Sundagörðum 10, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki að Álalind 18.
Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.
Nýr Norðurturn, Borgartún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 4 og 5 hæð að Hagasmára 3.
Teikning: Sigríður Halldórsdóttir.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
5.1605070 - Kársnesbraut 123, byggingarleyfi.
Helgi Hjörleifsson, Kársnesbraut 123, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Kársnesbraut 123.
Teikning: Helgi Indriðason.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
6.1205173 - Lundur 17-23, umsókn um byggingarleyfi.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Lundi 17-23.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
7.1907261 - Vesturvör 9, byggingarleyfi.
Baldursgata 14 ehf., Baldursgata 14, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Vesturvör 9.
Teikning: Vífill Magnússon.
Fundi slitið - kl. 12:00.