Afgreiðslur byggingarfulltrúa

271. fundur 05. júlí 2019 kl. 09:30 - 10:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1901553 - Austurgerði 7, byggingarleyfi.

Óskar Haukur Níelsson, Austurgerði 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Austurgerði 7
Teikning: Helgi S. Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1906509 - Austurkór 42, byggingarleyfi.

Einar Logi Eiðsson, Austurkór 42, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 42.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1406158 - Austurkór 147-149, byggingarleyfi.

Platún ehf., Álmakór 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að endurnýja byggingarleyfi að Austurkór 147-149.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1907098 - Funaholt 8, niðurrif.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður hesthús að Funaholti 8.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1907100 - Funaholt 9, niðurrif

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður hesthús að Funaholti 9.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1707216 - Hafnarbraut 9, byggingarleyfi.

Kársnesbyggð ehf., Laugavegi 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Hafnarbraut 9.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.0902105 - Hafnarbraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

Kársnesbyggð II, Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartafla að Hafnarbraut 11.
Teikning: Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1708043 - Hófgerði 18a, byggingarleyfi

Sigursteinn Óskarsson, Hófgerði 18A, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á klæðningu á viðbyggingu að Hófgerði 18A
Teikning: Rúnar Ingi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1904525 - Hrauntunga 1, byggingarleyfi.

Tryggvi Ingólfsson, Hrauntunga 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hrauntungu 1.
Teikning: Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1605070 - Kársnesbraut 123, byggingarleyfi.

Helgi Hjörleifsson, Kársnesbraut 123, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Kársnesbraut 123.
Teikning: Árni Friðriksson
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 5.júlí 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1712586 - Naustavör 36-42, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Naustavör 36-42.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1904114 - Turnahvarf 8, byggingarleyfi

Vigur fjárfesting ehf., Hlíðasmári 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Turnahvarfi 8.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1907038 - Vesturvör 32b, byggingarleyfi.

OPUS Vesturvör 32B ehf., Garðastræti 37, Reykjavík, tilkynnt framkvæmd, gera breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 32B
Teikning: Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.